BaðÞvottur : viðskiptaáætlun

Markmið þessarar ritgerðar er að svara rannsóknarspurningunni „Er grundvöllur fyrir rekstri á Bað- og þvottavélaaðstöðu á Akureyri“. Til að svara spurningunni er sett upp viðskiptaáætlun. Notast er við aðferðafræðina um sex þrepa feril Kotlers. Gerð er markaðsgreining og markaðsumhverfið er skoðað....

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Silley Hrönn Ásgeirsdóttir 1978-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/32444
Description
Summary:Markmið þessarar ritgerðar er að svara rannsóknarspurningunni „Er grundvöllur fyrir rekstri á Bað- og þvottavélaaðstöðu á Akureyri“. Til að svara spurningunni er sett upp viðskiptaáætlun. Notast er við aðferðafræðina um sex þrepa feril Kotlers. Gerð er markaðsgreining og markaðsumhverfið er skoðað. Þá er gerð markaðsáætlun þar sem farið er yfir verð, vöru, dreifingu og kynningu. Styrkleikar, veikleikar, ógnanir og tækifæri eru könnuð með SVÓT greiningartólinu. Gerð er framkvæmdaáætlun sem nær yfir 22 vikna tímabil þar sem undirbúningur fyrir stofnun og opnun fyrirtækisins er skipulagður. Rekstraráætlun er gerð þar sem reiknaður er stofnkostnaður, rekstrarkostnaður, rekstrartekjur og afskriftir. Reiknaður er núllpunktur fyrir helstu sölueiningar. Einnig eru gerðar fjórar næmnigreiningar. Niðurstöður rekstraráætlana, miðað við þær forsendur sem höfundur gefur sér, sýna að arðbært geti verið að fara út í rekstur á bað- og þvottavélaaðstöðu. Rekstraráætlanir sýna að hagnaður verði af rekstrinum fyrstu þrjú árin sem könnuð voru.