Upplifun starfsfólks af stuðningi vinnustaðar til bættrar heilsu : heilsuefling á vinnustað

Mikil vitundarvakning hefur orðið á heilsutengdum þáttum í íslensku samfélagi undanfarin ár og fólk tekur upplýstari ákvarðanir varðandi heilsuhegðun sína en áður. Með heilsueflingu innan samfélaga sem auðvelda aðgengi að hollum lifnaðarháttum er hægt að hafa áhrif á heilsuhegðun fólks. Vegna þess m...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Aldís Garðarsdóttir 1990-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/32418