Fæðuval vaðfugla í fjörum á fari um Reykjanesskaga

Háarktískir vaðfuglar ferðast um og staldra við á Íslandi á leið milli vetrar- og varpsvæða. Þeir sækja í fjörur landsins, einkum á Suðvestur- og Vesturlandi og safna forða til áframhaldandi ferðalags til varpstöðva á Grænlandi og í Kanada. Í þessari rannsókn var fæða vaðfugla á fartíma að vori skoð...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sölvi Rúnar Vignisson 1989-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/32355
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/32355
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/32355 2023-05-15T14:56:50+02:00 Fæðuval vaðfugla í fjörum á fari um Reykjanesskaga Sölvi Rúnar Vignisson 1989- Háskóli Íslands 2019-01 application/pdf image/jpeg http://hdl.handle.net/1946/32355 is ice http://hdl.handle.net/1946/32355 Líffræði Vaðfuglar Fæðuöflun dýra Thesis Master's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:56:12Z Háarktískir vaðfuglar ferðast um og staldra við á Íslandi á leið milli vetrar- og varpsvæða. Þeir sækja í fjörur landsins, einkum á Suðvestur- og Vesturlandi og safna forða til áframhaldandi ferðalags til varpstöðva á Grænlandi og í Kanada. Í þessari rannsókn var fæða vaðfugla á fartíma að vori skoðuð og tilraun gerð til að varpa ljósi á mikilvægustu fæðuhópa hverrar tegundar. Sérhæfing og skörun tegundanna í fæðuvali var metin og fæðuvalið borið saman við fyrirliggjandi þekkingu á fæðu á vetrarstöðvum. Almennt reyndust flestar tegundir ósérhæfðar, ásamt því að mikil skörun var í fæðuvali tegunda. Sanderlur sóttu í fjölbreytta fæðu, þó aðallega úr uppreknu þangi og seti. Tildrur átu fjölbreytta fæðu bæði úr grýttri fjöru og uppreknu þangi. Sandlóur átu aðallega burstaorma, þangflugulirfur og þangflugur en nýttu sér flesta fæðuhópa allra vaðfuglategundanna sem skoðaðar voru. Rauðbrystingar sýndu mestu sérhæfinguna og átu nær eingöngu þangdoppur, en einnig þangflugulirfur. Lóuþrælar voru ósérhæfðir og átu ána, tvívængjur og marflær. Þekking á fæðu þessara fuglastofna á fari er gloppótt og mikilvægi mismunandi fæðutegunda hefur ekki verið metið áður á þennan hátt á Íslandi. Því varpa ég hér nýju ljósi á fæðu vaðfuglastofna sem eru mikilvægur hluti íslenskra fjara og þessi skrif gætu nýst sem upplýsingar til verndunar þeirra og annars fjörulífs. High Arctic wader populations stop in Iceland on their way from wintering grounds in Europe and Africa to the high Arctic in Greenland and Canada. These populations seek sandy and muddy beaches and rocky shores on the southwest and west part of Iceland. Little is known about their diet in this sub-Arctic stopover site and whether they specialize in the same type of prey items as they do on their wintering grounds or if they are more generalized in their strategy. Resource utilization within the same community on a stop-over site is interesting and investigation of resource portioning is necessary to understand the mechanisms that influence the structure of the community. ... Thesis Arctic Greenland Iceland Skemman (Iceland) Arctic Canada Fjörur ENVELOPE(-14.875,-14.875,64.341,64.341) Greenland Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Líffræði
Vaðfuglar
Fæðuöflun dýra
spellingShingle Líffræði
Vaðfuglar
Fæðuöflun dýra
Sölvi Rúnar Vignisson 1989-
Fæðuval vaðfugla í fjörum á fari um Reykjanesskaga
topic_facet Líffræði
Vaðfuglar
Fæðuöflun dýra
description Háarktískir vaðfuglar ferðast um og staldra við á Íslandi á leið milli vetrar- og varpsvæða. Þeir sækja í fjörur landsins, einkum á Suðvestur- og Vesturlandi og safna forða til áframhaldandi ferðalags til varpstöðva á Grænlandi og í Kanada. Í þessari rannsókn var fæða vaðfugla á fartíma að vori skoðuð og tilraun gerð til að varpa ljósi á mikilvægustu fæðuhópa hverrar tegundar. Sérhæfing og skörun tegundanna í fæðuvali var metin og fæðuvalið borið saman við fyrirliggjandi þekkingu á fæðu á vetrarstöðvum. Almennt reyndust flestar tegundir ósérhæfðar, ásamt því að mikil skörun var í fæðuvali tegunda. Sanderlur sóttu í fjölbreytta fæðu, þó aðallega úr uppreknu þangi og seti. Tildrur átu fjölbreytta fæðu bæði úr grýttri fjöru og uppreknu þangi. Sandlóur átu aðallega burstaorma, þangflugulirfur og þangflugur en nýttu sér flesta fæðuhópa allra vaðfuglategundanna sem skoðaðar voru. Rauðbrystingar sýndu mestu sérhæfinguna og átu nær eingöngu þangdoppur, en einnig þangflugulirfur. Lóuþrælar voru ósérhæfðir og átu ána, tvívængjur og marflær. Þekking á fæðu þessara fuglastofna á fari er gloppótt og mikilvægi mismunandi fæðutegunda hefur ekki verið metið áður á þennan hátt á Íslandi. Því varpa ég hér nýju ljósi á fæðu vaðfuglastofna sem eru mikilvægur hluti íslenskra fjara og þessi skrif gætu nýst sem upplýsingar til verndunar þeirra og annars fjörulífs. High Arctic wader populations stop in Iceland on their way from wintering grounds in Europe and Africa to the high Arctic in Greenland and Canada. These populations seek sandy and muddy beaches and rocky shores on the southwest and west part of Iceland. Little is known about their diet in this sub-Arctic stopover site and whether they specialize in the same type of prey items as they do on their wintering grounds or if they are more generalized in their strategy. Resource utilization within the same community on a stop-over site is interesting and investigation of resource portioning is necessary to understand the mechanisms that influence the structure of the community. ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Sölvi Rúnar Vignisson 1989-
author_facet Sölvi Rúnar Vignisson 1989-
author_sort Sölvi Rúnar Vignisson 1989-
title Fæðuval vaðfugla í fjörum á fari um Reykjanesskaga
title_short Fæðuval vaðfugla í fjörum á fari um Reykjanesskaga
title_full Fæðuval vaðfugla í fjörum á fari um Reykjanesskaga
title_fullStr Fæðuval vaðfugla í fjörum á fari um Reykjanesskaga
title_full_unstemmed Fæðuval vaðfugla í fjörum á fari um Reykjanesskaga
title_sort fæðuval vaðfugla í fjörum á fari um reykjanesskaga
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/32355
long_lat ENVELOPE(-14.875,-14.875,64.341,64.341)
ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Arctic
Canada
Fjörur
Greenland
Varpa
geographic_facet Arctic
Canada
Fjörur
Greenland
Varpa
genre Arctic
Greenland
Iceland
genre_facet Arctic
Greenland
Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/32355
_version_ 1766328905979920384