Nýgengi bráðra meiðsla í hnefaleikum á Íslandi: Framskyggn hóparannsókn með spurningalista

Markmið þessarar rannsóknar var að kanna meiðslatíðni, tegund, staðsetningu og áhættuþætti bráðra meiðsla á æfingu og í bardaga hjá áhuga- og atvinnuiðkendum í hnefaleikum á Íslandi. Slík rannsókn hefur ekki verið gerð hérlendis og lítið er til af erlendum rannsóknum á þessu efni. Framkyggn hóparann...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Harpa Söring Ragnarsdóttir 1990-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/32354
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/32354
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/32354 2023-05-15T16:52:26+02:00 Nýgengi bráðra meiðsla í hnefaleikum á Íslandi: Framskyggn hóparannsókn með spurningalista Incidence of acute injuries in boxing in Iceland: A prospective cohort study with questionnaire Harpa Söring Ragnarsdóttir 1990- Háskóli Íslands 2019-02 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/32354 is ice http://hdl.handle.net/1946/32354 Heilbrigðisvísindi Hnefaleikar Heilahristingur Íþróttameiðsli Ísland Rannsóknir Thesis Master's 2019 ftskemman 2022-12-11T07:00:06Z Markmið þessarar rannsóknar var að kanna meiðslatíðni, tegund, staðsetningu og áhættuþætti bráðra meiðsla á æfingu og í bardaga hjá áhuga- og atvinnuiðkendum í hnefaleikum á Íslandi. Slík rannsókn hefur ekki verið gerð hérlendis og lítið er til af erlendum rannsóknum á þessu efni. Framkyggn hóparannsókn með 9 mánaða eftirfylgni var framkvæmd árið 2017-2018. Sjötíu og fjórir hnefaleikaiðkendur af báðum kynjum, 18 ára og eldri úr öllum 7 hnefaleikafélögum Íslands tóku þátt. Í upphafi rannsóknar fylltu þátttakendur út spurningalista um fyrri meiðsli tengd hnefaleikaiðkun og voru metnir með SCAT3 heilaáverkamælitæki. Upplýsingum um ástundun iðkenda á æfingum og öll meiðsli sem þátttakendur hlutu sem orsökuðu fjarveru frá æfingu eða keppni var aflað með smáskilaboðum og símtölum á tveggja vikna fresti. Rannsakandi mætti á öll hnefaleikamót sem haldin voru á Íslandi og skráði niður útkomu bardaga sem þátttakendur kepptu í. Niðurstöður voru þær helstar að 48 meiðsli hlutust yfir rannsóknartímabilið, 40 á æfingum og 8 í bardaga. Flest meiðsli voru á höfuð, háls eða andlit (41,7%) en þar á eftir voru meiðsli á efri útlimi (33,3%). Heilahristingur var algengasta tegund meiðsla (29,2%) en á eftir fylgdi vöðvatognun (18,4%). Heildar meiðslatíðni mældist 79,4 meiðsli á 100 iðkendur. Enginn af þeim hugsanlegu áhættuþáttum sem skoðaðir voru mældist marktækur en marktækur munur fannst á meiðslatíðni milli hnefaleikafélaga (p=0,015). Í ljóst kom að einungis 3 af 14 iðkendum sem hlutu heilaáverka leituðu til heilbrigðisstarfsmanns í kjölfar áverka. Meiðslatíðni bráðra meiðsla í hnefaleikum á Íslandi er lægri en það sem fundist hefur í rannsóknum erlendis. Þrátt fyrir það mælist heilahristingur algengari hér en í öðrum rannsóknum. Frekari rannsókna er þörf á því hve alvarleg tilfelli heilahristings hljótast hjá þessum hópi íþróttafólks og mikilvægt er að koma upp forvarnaráætlunum svo draga megi úr líkum á skaða vegna þessa áverka. Á sama hátt þarf að koma á góðu samstarfi milli heilbrigðisstarfsfólks og þessa íþróttahóps og þarf ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Boxing ENVELOPE(-61.691,-61.691,-64.586,-64.586) Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Vikna ENVELOPE(11.242,11.242,64.864,64.864)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Heilbrigðisvísindi
Hnefaleikar
Heilahristingur
Íþróttameiðsli
Ísland
Rannsóknir
spellingShingle Heilbrigðisvísindi
Hnefaleikar
Heilahristingur
Íþróttameiðsli
Ísland
Rannsóknir
Harpa Söring Ragnarsdóttir 1990-
Nýgengi bráðra meiðsla í hnefaleikum á Íslandi: Framskyggn hóparannsókn með spurningalista
topic_facet Heilbrigðisvísindi
Hnefaleikar
Heilahristingur
Íþróttameiðsli
Ísland
Rannsóknir
description Markmið þessarar rannsóknar var að kanna meiðslatíðni, tegund, staðsetningu og áhættuþætti bráðra meiðsla á æfingu og í bardaga hjá áhuga- og atvinnuiðkendum í hnefaleikum á Íslandi. Slík rannsókn hefur ekki verið gerð hérlendis og lítið er til af erlendum rannsóknum á þessu efni. Framkyggn hóparannsókn með 9 mánaða eftirfylgni var framkvæmd árið 2017-2018. Sjötíu og fjórir hnefaleikaiðkendur af báðum kynjum, 18 ára og eldri úr öllum 7 hnefaleikafélögum Íslands tóku þátt. Í upphafi rannsóknar fylltu þátttakendur út spurningalista um fyrri meiðsli tengd hnefaleikaiðkun og voru metnir með SCAT3 heilaáverkamælitæki. Upplýsingum um ástundun iðkenda á æfingum og öll meiðsli sem þátttakendur hlutu sem orsökuðu fjarveru frá æfingu eða keppni var aflað með smáskilaboðum og símtölum á tveggja vikna fresti. Rannsakandi mætti á öll hnefaleikamót sem haldin voru á Íslandi og skráði niður útkomu bardaga sem þátttakendur kepptu í. Niðurstöður voru þær helstar að 48 meiðsli hlutust yfir rannsóknartímabilið, 40 á æfingum og 8 í bardaga. Flest meiðsli voru á höfuð, háls eða andlit (41,7%) en þar á eftir voru meiðsli á efri útlimi (33,3%). Heilahristingur var algengasta tegund meiðsla (29,2%) en á eftir fylgdi vöðvatognun (18,4%). Heildar meiðslatíðni mældist 79,4 meiðsli á 100 iðkendur. Enginn af þeim hugsanlegu áhættuþáttum sem skoðaðir voru mældist marktækur en marktækur munur fannst á meiðslatíðni milli hnefaleikafélaga (p=0,015). Í ljóst kom að einungis 3 af 14 iðkendum sem hlutu heilaáverka leituðu til heilbrigðisstarfsmanns í kjölfar áverka. Meiðslatíðni bráðra meiðsla í hnefaleikum á Íslandi er lægri en það sem fundist hefur í rannsóknum erlendis. Þrátt fyrir það mælist heilahristingur algengari hér en í öðrum rannsóknum. Frekari rannsókna er þörf á því hve alvarleg tilfelli heilahristings hljótast hjá þessum hópi íþróttafólks og mikilvægt er að koma upp forvarnaráætlunum svo draga megi úr líkum á skaða vegna þessa áverka. Á sama hátt þarf að koma á góðu samstarfi milli heilbrigðisstarfsfólks og þessa íþróttahóps og þarf ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Harpa Söring Ragnarsdóttir 1990-
author_facet Harpa Söring Ragnarsdóttir 1990-
author_sort Harpa Söring Ragnarsdóttir 1990-
title Nýgengi bráðra meiðsla í hnefaleikum á Íslandi: Framskyggn hóparannsókn með spurningalista
title_short Nýgengi bráðra meiðsla í hnefaleikum á Íslandi: Framskyggn hóparannsókn með spurningalista
title_full Nýgengi bráðra meiðsla í hnefaleikum á Íslandi: Framskyggn hóparannsókn með spurningalista
title_fullStr Nýgengi bráðra meiðsla í hnefaleikum á Íslandi: Framskyggn hóparannsókn með spurningalista
title_full_unstemmed Nýgengi bráðra meiðsla í hnefaleikum á Íslandi: Framskyggn hóparannsókn með spurningalista
title_sort nýgengi bráðra meiðsla í hnefaleikum á íslandi: framskyggn hóparannsókn með spurningalista
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/32354
long_lat ENVELOPE(-61.691,-61.691,-64.586,-64.586)
ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(11.242,11.242,64.864,64.864)
geographic Boxing
Draga
Vikna
geographic_facet Boxing
Draga
Vikna
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/32354
_version_ 1766042674511478784