Film Iceland

Verkefnið er að búa til stafrænan leiðsögumann fyrir ferðamenn á Íslandi í formi smáforrits. Í smáforritinu geta ferðamenn fengið yfirlit yfir kvikmyndir og þætti sem hafa verið myndaðir hérlendis. Þeir geta skoðað helstu og mikilvægustu upplýsingar um hvern stað fyrir sig ásamt því að taka þátt í s...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Fannar Þór Ragnarsson 1995-, Sóley Ásgeirsdóttir 1996-, Steinar Haraldsson 1994-, Steinþór Kolbeinsson 1988-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/32312
Description
Summary:Verkefnið er að búa til stafrænan leiðsögumann fyrir ferðamenn á Íslandi í formi smáforrits. Í smáforritinu geta ferðamenn fengið yfirlit yfir kvikmyndir og þætti sem hafa verið myndaðir hérlendis. Þeir geta skoðað helstu og mikilvægustu upplýsingar um hvern stað fyrir sig ásamt því að taka þátt í skemmtilegum spurningaleik. Smáforritið gefur svo notendum vegvísun í gegnum leiðarkerfi (t.d. Google Maps) að eigin vali að tökustöðunum, óski þeir eftir því.