Viðskipti á pólitískum forsendum - Voru viðskipti Íslands og Sovétríkjanna byggð upp í fölsku skjóli?

Ísland og Sovétríkin á áttu í umfangsmiklum viðskiptum um áratuga skeið á tímabilinu frá 1946-1991, að árunum 1948-1952 undanskildum. Viðskiptin byggðu á tvíhliða jafnkeypissamningum frá 1953-1974 og fylgdu þeim listar yfir vörur sem löndin skiptust á. Frá 1975-1991 var greitt með frjálsum gjaldeyri...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Árni Gunnarsson 1967-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/32302
Description
Summary:Ísland og Sovétríkin á áttu í umfangsmiklum viðskiptum um áratuga skeið á tímabilinu frá 1946-1991, að árunum 1948-1952 undanskildum. Viðskiptin byggðu á tvíhliða jafnkeypissamningum frá 1953-1974 og fylgdu þeim listar yfir vörur sem löndin skiptust á. Frá 1975-1991 var greitt með frjálsum gjaldeyri fyrir vörur í viðskiptum milli landanna. Vörulistarnir voru enn til staðar og stjórnvöld sömdu um viðskiptin til fimm ára í senn. Megintilangur þessarar ritgerðar er annars vegar, að leitast við að kanna að hve miklu leyti viðskiptin milli Íslands og Sovétríkjanna voru drifin áfram af pólitískum sjónarmiðum. Hins vegar að leitast við að kanna hvaða árif fall Sovétríkjanna og lokun markaðarins í Rússlandi hafði á ullariðnaðinn og síldariðnaðinn á Íslandi. Iceland and the Soviet Union were engaged in extensive trade during the period 1946-1991, (1948-1952 excepted). From 1953-1974 trade was based on a dual sided barter trade agreement which included a list of goods that the nations traded. From 1975-1991 trade agreements were made for a period of 5 years at a time. Payments for goods were made with currency exchange and a list of traded goods remained in place. The main focus of this paper is on the one hand, to examine how far the main goals of the trade agreements were driven by political motivations and on the other hand to examine what influence the fall of the Soviet Union and the closure of markets in Russia have had on teh wool and herring industries in Iceland.