„Eins og ég segi vetrarferðamennska sem slík þarf alltaf að vera í mjög litlu magni“: Vetrarferðamennska á Hornströndum

Hornstrandir voru með afskekktari byggðum Íslands fram til 1952 þegar síðasti ábúandi gamla Sléttuhrepps fluttist í burtu. Samgöngur eru erfiðar og er helst ferðast þangað með bátum, þó hægt sé að fara fótgangandi inn á svæðið. Hornstrandir voru friðlýstar árið 1975. Tilkynningarskylda er til Umhver...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jónína Elísa Ólafsdóttir 1994-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/32296