Ráðuneyti ferðamála á Íslandi: Er gluggi tækifæranna að opnast?

Í kjölfar gríðarlegs vaxtar í ferðaþjónustu á Íslandi eftir 2010 hafa komið í ljós ýmis vandamál er varða stjórnsýsluna sem umlykur atvinnugreinina og hefur gjarnan verið kallað eftir sérstöku ráðuneyti um ferðamál til þess að annast þennan málaflokk. Í þessari ritgerð er viðfangsefnið að skoða hvor...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hlynur Guðmundsson 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/32271