Ráðuneyti ferðamála á Íslandi: Er gluggi tækifæranna að opnast?

Í kjölfar gríðarlegs vaxtar í ferðaþjónustu á Íslandi eftir 2010 hafa komið í ljós ýmis vandamál er varða stjórnsýsluna sem umlykur atvinnugreinina og hefur gjarnan verið kallað eftir sérstöku ráðuneyti um ferðamál til þess að annast þennan málaflokk. Í þessari ritgerð er viðfangsefnið að skoða hvor...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hlynur Guðmundsson 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/32271
Description
Summary:Í kjölfar gríðarlegs vaxtar í ferðaþjónustu á Íslandi eftir 2010 hafa komið í ljós ýmis vandamál er varða stjórnsýsluna sem umlykur atvinnugreinina og hefur gjarnan verið kallað eftir sérstöku ráðuneyti um ferðamál til þess að annast þennan málaflokk. Í þessari ritgerð er viðfangsefnið að skoða hvort að þörf sé á slíku ráðuneyti ferðamála og hvað standi helst í vegi fyrir því að slíkt ráðuneyti sé stofnað. Stuðst er við dagskrárkenningu John W. Kingdons um glugga tækifæranna og ásamt hugmyndum Wanhill og Fyall um mikilvægi ráðuneyta. Framkvæmd var eigindleg rannsókn þar sem að rætt var við tvo einstaklinga sem starfa innan stjórnsýslu ferðaþjónustunnar og tvo einstaklinga innan einkageirans. Viðmælendur voru sammála um að víða sé pottur brotinn í umgjörð greinarinnar en skiptar skoðanir voru um hvort að sérstakt ráðuneyti ferðamála væri besta lausnin. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess hins vegar að gluggi tækifæranna til stofnun þessa sérstaka ráðuneytis ferðamála á Íslandi væri ekki opinn eins og staðan er í dag. Following the enormous growth in tourism in Iceland after 2010, various problems have been identified concerning the administration that surrounds the industry and have often been called for a special ministry for tourism to handle these issues. In this essay, the issue is whether there is a need for this ministry and the main theoretical intake is based on John W. Kingdon's theory of agenda-setting and the window of opportunity and with Wanhill and Fyall's ideas on the importance of ministries. A qualitative study was preformed involving two individuals working within the tourism administration and two individuals within the private sector. It turned out that divided opinions are as to whether such a ministry is needed and how such a ministry might look and function, but most agree that in many places a lot of work is needed on the framework of the industry. However, it was also revealed, despite the many shortcomings of the study, that the window of opportunity for the establishment of ...