Einstök upplifun á tengingu milli manns, hests og náttúru í gegnum ólíkan rekstur hestaleiga.

Hestamennska hér á landi nýtur gífurlegra vinsælda bæði hjá heimamönnum og erlendum ferðamönnum. Íslenski hesturinn hefur mörg sérkenni sem gerir hann einstakan og gríðarlega vinsælan um allan heim. Íslenski hesturinn er hluti af okkar sögu og menningu en hann fór úr því að vera okkar þarfasti þjónn...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Birna Guðmundsdóttir 1992-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/32261
Description
Summary:Hestamennska hér á landi nýtur gífurlegra vinsælda bæði hjá heimamönnum og erlendum ferðamönnum. Íslenski hesturinn hefur mörg sérkenni sem gerir hann einstakan og gríðarlega vinsælan um allan heim. Íslenski hesturinn er hluti af okkar sögu og menningu en hann fór úr því að vera okkar þarfasti þjónn í að vera áhugamál margra sem reiðhestur, keppnishestur, fjölskylduhestur og einnig tækifæri til atvinnu. Á Íslandi er til mikið af hestaleigum, bæði stórar og smáar. Hestaleigur byrja út frá ólíkum aðstæðum en oft er þetta leið til að efla tekjur heimilisins fyrir fólk sem er nú þegar í hestamennskunni. Hestamennskan og allt sem því tengist er gríðarlega kostnaðarsamt og margt sem að þarf að hafa í huga þegar kemur að því að eiga hesta. Tengingin milli manna, dýra og náttúru getur verið gríðarlega sterk og margir sækja sérstaklega í þessa tengingu eða upplifun. Í þessari rannsókn var leitast eftir því að svara hvort að mismunandi rekstur í hestaleigum getur tengt ferðamenn á ólíkan hátt við náttúru og dýr. Niðurstöðurnar leiddu í ljós að mismunandi rekstur getur tengt ferðamenn á ólíkan hátt við náttúruna og dýr. Rekstur á hestaleigum getur bæði verið mjög ólíkur og hefur staðsetning rekstursins mikil áhrif á það hvers konar landslag og náttúra er til staðar. Horsemanship in Iceland is a very popular sport with both tourists and locals. The Icelandic horse has many special qualities which makes him very popular all around the world. The Icelandic horse is part of our history and culture and went from being our greatest servant into being a hobby for many people for example; riding horse, competition horse, family horse and a opportunity for employment. There are many horse rentals in Iceland, both big and small. Horse rentals start for many reasons but often this is a way for people to increase their income if they already have horses. The connection between people, animals and nature can be very strong and people seek that connection for various reasons. In this thesis we will explore if different operations can ...