Brotakonur fortíðar, píslarvottar samtímans? Drekkingarhylur rannsakaður út frá kyngervi minninga.

Drekkingarhylur hefur verið hluti af sögu Þingvalla frá því að lög Stóradóms voru samþykkt af Danakonungi, Friðriki II. árið 1565. Alls var 18 konum, sem urðu uppvísar og dæmdar fyrir alþingi vegna sifjabrota er Stóridómur kvað á um, og vegna útburð barna, drekkt í Drekkingarhyl. Fyrsta aftakan við...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Diljá Auður Kolbeinsdóttir Gray 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/32236