Brotakonur fortíðar, píslarvottar samtímans? Drekkingarhylur rannsakaður út frá kyngervi minninga.

Drekkingarhylur hefur verið hluti af sögu Þingvalla frá því að lög Stóradóms voru samþykkt af Danakonungi, Friðriki II. árið 1565. Alls var 18 konum, sem urðu uppvísar og dæmdar fyrir alþingi vegna sifjabrota er Stóridómur kvað á um, og vegna útburð barna, drekkt í Drekkingarhyl. Fyrsta aftakan við...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Diljá Auður Kolbeinsdóttir Gray 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/32236
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/32236
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/32236 2023-05-15T18:07:00+02:00 Brotakonur fortíðar, píslarvottar samtímans? Drekkingarhylur rannsakaður út frá kyngervi minninga. Diljá Auður Kolbeinsdóttir Gray 1993- Háskóli Íslands 2019-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/32236 is ice http://hdl.handle.net/1946/32236 Sagnfræði Kvennasaga Konur Kyngervi Aftökur Refsingar Þingvellir Drekkingarhylur Thesis Bachelor's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:55:32Z Drekkingarhylur hefur verið hluti af sögu Þingvalla frá því að lög Stóradóms voru samþykkt af Danakonungi, Friðriki II. árið 1565. Alls var 18 konum, sem urðu uppvísar og dæmdar fyrir alþingi vegna sifjabrota er Stóridómur kvað á um, og vegna útburð barna, drekkt í Drekkingarhyl. Fyrsta aftakan við Drekkingarhyl fór fram árið 1618 og sú síðasta á fyrri hluta 18. aldar. Eftir endurreisn Alþingis í Reykjavík fengu Þingvellir nýtt hlutverk, sem staður minninganna íslensku þjóðarinnar. Á ýmsum stórhátíðum þjóðarinnar er Íslendingum stefnt þar saman til þess að líta yfir farinn veg og minnast sögu landsins, þeirrar sögu sem talin er sameina þjóðina. Á stundum sem slíkum hefur aftökum í Drekkingarhyl, sem og öðrum aftökum, lengi vel verið haldið frá þjóðarminninu þar sem slíkir atburðir sýna fremur fram á sundrung en samheldni. Unnið er út frá þeirri tilgátu að undir lok 20. aldar verði Drekkingarhylur eins konar táknmynd fyrir það misrétti sem konur hafi þurft að líða að fornu og nýju. Til þess að greina það sem á sér stað verður unnið út frá kenningunni um kyngervi minninga (e. gender of memory). Rannsókn af þessi tagi hefur ekki verið gerð hér á Íslandi og er því um frumrannsókn að ræða. Niðurstöður rannsóknarinnar gefa til kynna að samverkandi áhrif fræðasamfélagsins og hins pólitíska afls veitir tækifæri til þess að skrifa konur og atburði Drekkingarhyls inn í minni þjóðar. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Staður ENVELOPE(-22.367,-22.367,65.483,65.483)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sagnfræði
Kvennasaga
Konur
Kyngervi
Aftökur
Refsingar
Þingvellir
Drekkingarhylur
spellingShingle Sagnfræði
Kvennasaga
Konur
Kyngervi
Aftökur
Refsingar
Þingvellir
Drekkingarhylur
Diljá Auður Kolbeinsdóttir Gray 1993-
Brotakonur fortíðar, píslarvottar samtímans? Drekkingarhylur rannsakaður út frá kyngervi minninga.
topic_facet Sagnfræði
Kvennasaga
Konur
Kyngervi
Aftökur
Refsingar
Þingvellir
Drekkingarhylur
description Drekkingarhylur hefur verið hluti af sögu Þingvalla frá því að lög Stóradóms voru samþykkt af Danakonungi, Friðriki II. árið 1565. Alls var 18 konum, sem urðu uppvísar og dæmdar fyrir alþingi vegna sifjabrota er Stóridómur kvað á um, og vegna útburð barna, drekkt í Drekkingarhyl. Fyrsta aftakan við Drekkingarhyl fór fram árið 1618 og sú síðasta á fyrri hluta 18. aldar. Eftir endurreisn Alþingis í Reykjavík fengu Þingvellir nýtt hlutverk, sem staður minninganna íslensku þjóðarinnar. Á ýmsum stórhátíðum þjóðarinnar er Íslendingum stefnt þar saman til þess að líta yfir farinn veg og minnast sögu landsins, þeirrar sögu sem talin er sameina þjóðina. Á stundum sem slíkum hefur aftökum í Drekkingarhyl, sem og öðrum aftökum, lengi vel verið haldið frá þjóðarminninu þar sem slíkir atburðir sýna fremur fram á sundrung en samheldni. Unnið er út frá þeirri tilgátu að undir lok 20. aldar verði Drekkingarhylur eins konar táknmynd fyrir það misrétti sem konur hafi þurft að líða að fornu og nýju. Til þess að greina það sem á sér stað verður unnið út frá kenningunni um kyngervi minninga (e. gender of memory). Rannsókn af þessi tagi hefur ekki verið gerð hér á Íslandi og er því um frumrannsókn að ræða. Niðurstöður rannsóknarinnar gefa til kynna að samverkandi áhrif fræðasamfélagsins og hins pólitíska afls veitir tækifæri til þess að skrifa konur og atburði Drekkingarhyls inn í minni þjóðar.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Diljá Auður Kolbeinsdóttir Gray 1993-
author_facet Diljá Auður Kolbeinsdóttir Gray 1993-
author_sort Diljá Auður Kolbeinsdóttir Gray 1993-
title Brotakonur fortíðar, píslarvottar samtímans? Drekkingarhylur rannsakaður út frá kyngervi minninga.
title_short Brotakonur fortíðar, píslarvottar samtímans? Drekkingarhylur rannsakaður út frá kyngervi minninga.
title_full Brotakonur fortíðar, píslarvottar samtímans? Drekkingarhylur rannsakaður út frá kyngervi minninga.
title_fullStr Brotakonur fortíðar, píslarvottar samtímans? Drekkingarhylur rannsakaður út frá kyngervi minninga.
title_full_unstemmed Brotakonur fortíðar, píslarvottar samtímans? Drekkingarhylur rannsakaður út frá kyngervi minninga.
title_sort brotakonur fortíðar, píslarvottar samtímans? drekkingarhylur rannsakaður út frá kyngervi minninga.
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/32236
long_lat ENVELOPE(-22.367,-22.367,65.483,65.483)
geographic Reykjavík
Staður
geographic_facet Reykjavík
Staður
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/32236
_version_ 1766178814901092352