Er Vesturbæjaríhaldið útdautt?

Sjálfstæðisflokkurinn var stofnaður árið 1929. Meginþorra 20. aldarinnar hafði flokkurinn tangarhald á borgarstjórn Reykjavíkur. Flokkurinn hlaut meirihluta borgarfulltrúa í öllum borgarstjórnarkosningum frá 1930-1990 að kosningunum 1978 undanskildum. Eftir sigur flokksins í kosningunum 1990, þegar...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ragnar Auðun Árnason 1994-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/32090