Markaðsáætlun á raflagnaefnum fyrir Plastiðjuna Bjarg - Iðjulund

Verkefnið er lokað Markið þessa verkefnis er að gera markaðsáætlun fyrir Plastiðjuna Bjarg – Iðjulund á raflaganefnum. Plastiðjan Bjarg – Iðjulundur er verndaður vinnustaður sem staðsettur er á Akureyri og eru að framleiða margskonar vörur. Er Plastiðjan Bjarg – Iðjulundur eina fyrirtækið á Íslandi...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Bylgja Jóhannesdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/3202
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/3202
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/3202 2023-05-15T13:08:28+02:00 Markaðsáætlun á raflagnaefnum fyrir Plastiðjuna Bjarg - Iðjulund Bylgja Jóhannesdóttir Háskólinn á Akureyri 2009-07-13T10:11:09Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/3202 is ice http://hdl.handle.net/1946/3202 Viðskiptafræði Markaðsáætlanir Markaðssetning Thesis Bachelor's 2009 ftskemman 2022-12-11T06:52:44Z Verkefnið er lokað Markið þessa verkefnis er að gera markaðsáætlun fyrir Plastiðjuna Bjarg – Iðjulund á raflaganefnum. Plastiðjan Bjarg – Iðjulundur er verndaður vinnustaður sem staðsettur er á Akureyri og eru að framleiða margskonar vörur. Er Plastiðjan Bjarg – Iðjulundur eina fyrirtækið á Íslandi sem er að framleiðir raflagnaefni. Skiptist verkefnið í sex kafla. Í fyrsta kafla er verið að greina frá hvernig fyrirtækið er, hvað það gerir og markmið þess. Í öðrum kafla er verið að gera grein fyrir vörunni. Í þriðja kafla er verið að skoða markaðagreiningu og þau hjálpartæki sem notuð voru til að skoða markaðinn á raflagnaefnum. Í kafla fjögur er verið að skoða markaðinn á raflaganefnum. Kynningarráðarnir eru settir fram í kafla fimm og rætt um hvernig þeir eru notaðir núna hjá fyrirtækinu. Í kafla sex er sett fram tillaga að markaðsáætlun fyrir Plastiðjuna Bjarg – Iðjulund. Loks í lokin eru umræður og niðurstöður. Niðurstaða verkefnisins er að markaðurinn á raflagnaefnum er stór og er Plastiðjan Bjarg – Iðjulundur mjög lítill í markaðnum. Það leiðir að því að mikill möguleiki er fyrir Plastiðjuna Bjarg – Iðjulund að koma sterkar inn á markaðinn. Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Markaðsáætlanir
Markaðssetning
spellingShingle Viðskiptafræði
Markaðsáætlanir
Markaðssetning
Bylgja Jóhannesdóttir
Markaðsáætlun á raflagnaefnum fyrir Plastiðjuna Bjarg - Iðjulund
topic_facet Viðskiptafræði
Markaðsáætlanir
Markaðssetning
description Verkefnið er lokað Markið þessa verkefnis er að gera markaðsáætlun fyrir Plastiðjuna Bjarg – Iðjulund á raflaganefnum. Plastiðjan Bjarg – Iðjulundur er verndaður vinnustaður sem staðsettur er á Akureyri og eru að framleiða margskonar vörur. Er Plastiðjan Bjarg – Iðjulundur eina fyrirtækið á Íslandi sem er að framleiðir raflagnaefni. Skiptist verkefnið í sex kafla. Í fyrsta kafla er verið að greina frá hvernig fyrirtækið er, hvað það gerir og markmið þess. Í öðrum kafla er verið að gera grein fyrir vörunni. Í þriðja kafla er verið að skoða markaðagreiningu og þau hjálpartæki sem notuð voru til að skoða markaðinn á raflagnaefnum. Í kafla fjögur er verið að skoða markaðinn á raflaganefnum. Kynningarráðarnir eru settir fram í kafla fimm og rætt um hvernig þeir eru notaðir núna hjá fyrirtækinu. Í kafla sex er sett fram tillaga að markaðsáætlun fyrir Plastiðjuna Bjarg – Iðjulund. Loks í lokin eru umræður og niðurstöður. Niðurstaða verkefnisins er að markaðurinn á raflagnaefnum er stór og er Plastiðjan Bjarg – Iðjulundur mjög lítill í markaðnum. Það leiðir að því að mikill möguleiki er fyrir Plastiðjuna Bjarg – Iðjulund að koma sterkar inn á markaðinn.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Bylgja Jóhannesdóttir
author_facet Bylgja Jóhannesdóttir
author_sort Bylgja Jóhannesdóttir
title Markaðsáætlun á raflagnaefnum fyrir Plastiðjuna Bjarg - Iðjulund
title_short Markaðsáætlun á raflagnaefnum fyrir Plastiðjuna Bjarg - Iðjulund
title_full Markaðsáætlun á raflagnaefnum fyrir Plastiðjuna Bjarg - Iðjulund
title_fullStr Markaðsáætlun á raflagnaefnum fyrir Plastiðjuna Bjarg - Iðjulund
title_full_unstemmed Markaðsáætlun á raflagnaefnum fyrir Plastiðjuna Bjarg - Iðjulund
title_sort markaðsáætlun á raflagnaefnum fyrir plastiðjuna bjarg - iðjulund
publishDate 2009
url http://hdl.handle.net/1946/3202
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/3202
_version_ 1766091976258617344