Markaðsáætlun á raflagnaefnum fyrir Plastiðjuna Bjarg - Iðjulund

Verkefnið er lokað Markið þessa verkefnis er að gera markaðsáætlun fyrir Plastiðjuna Bjarg – Iðjulund á raflaganefnum. Plastiðjan Bjarg – Iðjulundur er verndaður vinnustaður sem staðsettur er á Akureyri og eru að framleiða margskonar vörur. Er Plastiðjan Bjarg – Iðjulundur eina fyrirtækið á Íslandi...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Bylgja Jóhannesdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/3202
Description
Summary:Verkefnið er lokað Markið þessa verkefnis er að gera markaðsáætlun fyrir Plastiðjuna Bjarg – Iðjulund á raflaganefnum. Plastiðjan Bjarg – Iðjulundur er verndaður vinnustaður sem staðsettur er á Akureyri og eru að framleiða margskonar vörur. Er Plastiðjan Bjarg – Iðjulundur eina fyrirtækið á Íslandi sem er að framleiðir raflagnaefni. Skiptist verkefnið í sex kafla. Í fyrsta kafla er verið að greina frá hvernig fyrirtækið er, hvað það gerir og markmið þess. Í öðrum kafla er verið að gera grein fyrir vörunni. Í þriðja kafla er verið að skoða markaðagreiningu og þau hjálpartæki sem notuð voru til að skoða markaðinn á raflagnaefnum. Í kafla fjögur er verið að skoða markaðinn á raflaganefnum. Kynningarráðarnir eru settir fram í kafla fimm og rætt um hvernig þeir eru notaðir núna hjá fyrirtækinu. Í kafla sex er sett fram tillaga að markaðsáætlun fyrir Plastiðjuna Bjarg – Iðjulund. Loks í lokin eru umræður og niðurstöður. Niðurstaða verkefnisins er að markaðurinn á raflagnaefnum er stór og er Plastiðjan Bjarg – Iðjulundur mjög lítill í markaðnum. Það leiðir að því að mikill möguleiki er fyrir Plastiðjuna Bjarg – Iðjulund að koma sterkar inn á markaðinn.