„Mér finnst betra að fara út úr bekknum“. Upplifun og reynsla barna með námserfiðleika af stuðning í grunnskóla.

Á Íslandi starfa grunnskólar eftir stefnunni um skóla án aðgreiningar. Markmið stefnunnar er að bera virðingu fyrir fjölbreytileika barna og að útrýma mismunun innan skólanna. Stefnan hefur verið við lýði í tíu ár á Íslandi en nýlegar rannsóknir hafa sýnt fram á að innleiðing stefnunnar sé stutt á v...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Lilja Gísladóttir 1983-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31989