„Mér finnst betra að fara út úr bekknum“. Upplifun og reynsla barna með námserfiðleika af stuðning í grunnskóla.

Á Íslandi starfa grunnskólar eftir stefnunni um skóla án aðgreiningar. Markmið stefnunnar er að bera virðingu fyrir fjölbreytileika barna og að útrýma mismunun innan skólanna. Stefnan hefur verið við lýði í tíu ár á Íslandi en nýlegar rannsóknir hafa sýnt fram á að innleiðing stefnunnar sé stutt á v...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Lilja Gísladóttir 1983-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31989
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/31989
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/31989 2023-05-15T16:49:09+02:00 „Mér finnst betra að fara út úr bekknum“. Upplifun og reynsla barna með námserfiðleika af stuðning í grunnskóla. Lilja Gísladóttir 1983- Háskóli Íslands 2018-11 image/jpeg application/pdf http://hdl.handle.net/1946/31989 is ice http://hdl.handle.net/1946/31989 Félagsráðgjöf Félagsfræði Grunnskólanemar Námsörðugleikar Stuðningsúrræði Thesis Master's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:51:44Z Á Íslandi starfa grunnskólar eftir stefnunni um skóla án aðgreiningar. Markmið stefnunnar er að bera virðingu fyrir fjölbreytileika barna og að útrýma mismunun innan skólanna. Stefnan hefur verið við lýði í tíu ár á Íslandi en nýlegar rannsóknir hafa sýnt fram á að innleiðing stefnunnar sé stutt á veg komin. Rannsókn þessi fjallar um upplifun og reynslu barna með námserfiðleika af stuðningi í grunnskólum á höfðuborgarsvæðinu. Markmið rannsóknarinnar er að skoða hvernig börn túlka veruleika sinn í grunnskóla sem nemendur með námserfiðleika og hvernig þau upplifa þann stuðning sem þau fá. Tilgangur rannsóknarinnar er að öðlast innsýn í aðstæður nemenda með námserfiðleika og veruleika þeirra í skólaumhverfinu. Leitað var svara við eftirfarandi meginspurningu: Hver er reynsla nemenda með námserfiðleika af skóla án aðgreiningar? Í rannsókninni var notast við eigindlega aðferðafræði þar sem tekin voru rýnihópaviðtöl við börn á aldrinum tólf til fjórtán ára. Helstu niðurstöður eru þær að reynsla og upplifun nemenda með námserfiðleika er sú að þeir hafi þörf fyrir meiri vinnufrið innan skólans og að fagfólk taki sér tíma til að aðstoða þau. Einnig sýna niðurstöður að börn með námserfiðleika vilja finna fyrir meiri samheldni á meðal skólafélaga og óska þess að upplifa sig meira sem hluta af hópnum. Þess er vænst að niðurstöður rannsóknarinnar verði kveikja að frekari rannsóknum á málefninu og þær vísbendingar sem koma fram geti verið leiðarljós fyrir fagfólk innan grunnskólanna í vinnu þeirra með nemendum með námserfiðleika og við skipulagningu stuðnings innan grunnskólanna. Lykilorð: stuðningur, nemendur, námserfiðleikar, grunnskóli, útilokun, tilheyra In Iceland, elementary schools operate according to the policy of inclusive education. The aim of the policy is to respect the diversity of children and to eliminate discrimination within schools. The policy has been in place for ten years in Iceland, but recent studies have shown that the implementation of the policy has not been very successful. The following study ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Félagsráðgjöf
Félagsfræði
Grunnskólanemar
Námsörðugleikar
Stuðningsúrræði
spellingShingle Félagsráðgjöf
Félagsfræði
Grunnskólanemar
Námsörðugleikar
Stuðningsúrræði
Lilja Gísladóttir 1983-
„Mér finnst betra að fara út úr bekknum“. Upplifun og reynsla barna með námserfiðleika af stuðning í grunnskóla.
topic_facet Félagsráðgjöf
Félagsfræði
Grunnskólanemar
Námsörðugleikar
Stuðningsúrræði
description Á Íslandi starfa grunnskólar eftir stefnunni um skóla án aðgreiningar. Markmið stefnunnar er að bera virðingu fyrir fjölbreytileika barna og að útrýma mismunun innan skólanna. Stefnan hefur verið við lýði í tíu ár á Íslandi en nýlegar rannsóknir hafa sýnt fram á að innleiðing stefnunnar sé stutt á veg komin. Rannsókn þessi fjallar um upplifun og reynslu barna með námserfiðleika af stuðningi í grunnskólum á höfðuborgarsvæðinu. Markmið rannsóknarinnar er að skoða hvernig börn túlka veruleika sinn í grunnskóla sem nemendur með námserfiðleika og hvernig þau upplifa þann stuðning sem þau fá. Tilgangur rannsóknarinnar er að öðlast innsýn í aðstæður nemenda með námserfiðleika og veruleika þeirra í skólaumhverfinu. Leitað var svara við eftirfarandi meginspurningu: Hver er reynsla nemenda með námserfiðleika af skóla án aðgreiningar? Í rannsókninni var notast við eigindlega aðferðafræði þar sem tekin voru rýnihópaviðtöl við börn á aldrinum tólf til fjórtán ára. Helstu niðurstöður eru þær að reynsla og upplifun nemenda með námserfiðleika er sú að þeir hafi þörf fyrir meiri vinnufrið innan skólans og að fagfólk taki sér tíma til að aðstoða þau. Einnig sýna niðurstöður að börn með námserfiðleika vilja finna fyrir meiri samheldni á meðal skólafélaga og óska þess að upplifa sig meira sem hluta af hópnum. Þess er vænst að niðurstöður rannsóknarinnar verði kveikja að frekari rannsóknum á málefninu og þær vísbendingar sem koma fram geti verið leiðarljós fyrir fagfólk innan grunnskólanna í vinnu þeirra með nemendum með námserfiðleika og við skipulagningu stuðnings innan grunnskólanna. Lykilorð: stuðningur, nemendur, námserfiðleikar, grunnskóli, útilokun, tilheyra In Iceland, elementary schools operate according to the policy of inclusive education. The aim of the policy is to respect the diversity of children and to eliminate discrimination within schools. The policy has been in place for ten years in Iceland, but recent studies have shown that the implementation of the policy has not been very successful. The following study ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Lilja Gísladóttir 1983-
author_facet Lilja Gísladóttir 1983-
author_sort Lilja Gísladóttir 1983-
title „Mér finnst betra að fara út úr bekknum“. Upplifun og reynsla barna með námserfiðleika af stuðning í grunnskóla.
title_short „Mér finnst betra að fara út úr bekknum“. Upplifun og reynsla barna með námserfiðleika af stuðning í grunnskóla.
title_full „Mér finnst betra að fara út úr bekknum“. Upplifun og reynsla barna með námserfiðleika af stuðning í grunnskóla.
title_fullStr „Mér finnst betra að fara út úr bekknum“. Upplifun og reynsla barna með námserfiðleika af stuðning í grunnskóla.
title_full_unstemmed „Mér finnst betra að fara út úr bekknum“. Upplifun og reynsla barna með námserfiðleika af stuðning í grunnskóla.
title_sort „mér finnst betra að fara út úr bekknum“. upplifun og reynsla barna með námserfiðleika af stuðning í grunnskóla.
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/31989
long_lat ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
geographic Vinnu
geographic_facet Vinnu
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/31989
_version_ 1766039248960487424