Þetta er það sem ég elskaði að gera : reynsla kennara af áreitni nemenda og foreldra

Markmið með þessari rannsókn var að skoða hver reynsla kennara er af áreitni nemenda og foreldra og hvaða áhrif hún hefur á líðan þeirra, bæði persónulega og faglega. Rannsóknarspurningarnar sem lagt var upp með eru: Hver er reynsla kennara af áreitni foreldra og nemenda? Hver eru áhrif áreitni á lí...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sveinfríður Olga Veturliðadóttir 1966-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31959
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/31959
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/31959 2023-05-15T16:52:50+02:00 Þetta er það sem ég elskaði að gera : reynsla kennara af áreitni nemenda og foreldra Sveinfríður Olga Veturliðadóttir 1966- Háskóli Íslands 2018-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/31959 is ice http://hdl.handle.net/1946/31959 Meistaraprófsritgerðir Stjórnun menntastofnana Eigindlegar rannsóknir Samstarf heimila og skóla Áreiti Thesis Master's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:53:45Z Markmið með þessari rannsókn var að skoða hver reynsla kennara er af áreitni nemenda og foreldra og hvaða áhrif hún hefur á líðan þeirra, bæði persónulega og faglega. Rannsóknarspurningarnar sem lagt var upp með eru: Hver er reynsla kennara af áreitni foreldra og nemenda? Hver eru áhrif áreitni á líðan þeirra í starfi og einkalífi? Þetta er eigindleg rannsókn og fór öflun gagna fram með viðtölum við tíu kennara. Kennararnir eru allir starfandi grunnskólakennarar sem kenna við grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu og Vesturlandi. Viðtölin voru tekin upp og afrituð og að því loknu þemagreind. Kennararnir hafa allir orðið fyrir áreitni af hendi nemenda og foreldra, allt frá því að vera hunsaðir og ögrað af nemendum til líkamlegra árása nemenda. Áreitni foreldra felst í hótunum, ógnunum og að þeir eru ósamvinnufúsir. Þar sem foreldrar eru í samstarfi við skólana er auðveldara að taka á erfiðum nemendamálum. Áhrifin á líðan kennara, bæði í starfi og einkalífi eru mikil. Þeir upplifa það að mikill tími fari í að leysa mál nokkurra nemenda og það hafi áhrif á kennslu og undirbúning. Þeir eru þreyttir og bugaðir og eiga litla orku eftir þegar heim er komið. Sumir þeirra hafa farið í veikindaleyfi vegna vanlíðunar og álags. Kennararnir upplifa líka mikið úrræðaleysi í skólunum og skólakerfinu til að takast á við erfiða hegðun nemenda. Von mín er sú að þessar niðurstöður geti varpað ljósi á starfsaðstæður kennara og verði til þess að stærri rannsóknir verði gerðar. Í þessari rannsókn kom greinilega fram að kennarar telja þau auknu verkefni, svo sem innleiðingu nýrrar aðalnámskrár, innleiðingu nýs námsmats og aðlögun að nýjum mentor, leiða til áreitni og aukins álags í starfinu. This research uses qualitative research methods with data collected by interviewing ten teachers. All of those teachers work within compulsory schools, either within the capital region or the western part of Iceland. The interviews were recorded, transcribed and analysed, in order to indendify meaningful themes from the data. All of the teachers had ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Stjórnun menntastofnana
Eigindlegar rannsóknir
Samstarf heimila og skóla
Áreiti
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Stjórnun menntastofnana
Eigindlegar rannsóknir
Samstarf heimila og skóla
Áreiti
Sveinfríður Olga Veturliðadóttir 1966-
Þetta er það sem ég elskaði að gera : reynsla kennara af áreitni nemenda og foreldra
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Stjórnun menntastofnana
Eigindlegar rannsóknir
Samstarf heimila og skóla
Áreiti
description Markmið með þessari rannsókn var að skoða hver reynsla kennara er af áreitni nemenda og foreldra og hvaða áhrif hún hefur á líðan þeirra, bæði persónulega og faglega. Rannsóknarspurningarnar sem lagt var upp með eru: Hver er reynsla kennara af áreitni foreldra og nemenda? Hver eru áhrif áreitni á líðan þeirra í starfi og einkalífi? Þetta er eigindleg rannsókn og fór öflun gagna fram með viðtölum við tíu kennara. Kennararnir eru allir starfandi grunnskólakennarar sem kenna við grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu og Vesturlandi. Viðtölin voru tekin upp og afrituð og að því loknu þemagreind. Kennararnir hafa allir orðið fyrir áreitni af hendi nemenda og foreldra, allt frá því að vera hunsaðir og ögrað af nemendum til líkamlegra árása nemenda. Áreitni foreldra felst í hótunum, ógnunum og að þeir eru ósamvinnufúsir. Þar sem foreldrar eru í samstarfi við skólana er auðveldara að taka á erfiðum nemendamálum. Áhrifin á líðan kennara, bæði í starfi og einkalífi eru mikil. Þeir upplifa það að mikill tími fari í að leysa mál nokkurra nemenda og það hafi áhrif á kennslu og undirbúning. Þeir eru þreyttir og bugaðir og eiga litla orku eftir þegar heim er komið. Sumir þeirra hafa farið í veikindaleyfi vegna vanlíðunar og álags. Kennararnir upplifa líka mikið úrræðaleysi í skólunum og skólakerfinu til að takast á við erfiða hegðun nemenda. Von mín er sú að þessar niðurstöður geti varpað ljósi á starfsaðstæður kennara og verði til þess að stærri rannsóknir verði gerðar. Í þessari rannsókn kom greinilega fram að kennarar telja þau auknu verkefni, svo sem innleiðingu nýrrar aðalnámskrár, innleiðingu nýs námsmats og aðlögun að nýjum mentor, leiða til áreitni og aukins álags í starfinu. This research uses qualitative research methods with data collected by interviewing ten teachers. All of those teachers work within compulsory schools, either within the capital region or the western part of Iceland. The interviews were recorded, transcribed and analysed, in order to indendify meaningful themes from the data. All of the teachers had ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Sveinfríður Olga Veturliðadóttir 1966-
author_facet Sveinfríður Olga Veturliðadóttir 1966-
author_sort Sveinfríður Olga Veturliðadóttir 1966-
title Þetta er það sem ég elskaði að gera : reynsla kennara af áreitni nemenda og foreldra
title_short Þetta er það sem ég elskaði að gera : reynsla kennara af áreitni nemenda og foreldra
title_full Þetta er það sem ég elskaði að gera : reynsla kennara af áreitni nemenda og foreldra
title_fullStr Þetta er það sem ég elskaði að gera : reynsla kennara af áreitni nemenda og foreldra
title_full_unstemmed Þetta er það sem ég elskaði að gera : reynsla kennara af áreitni nemenda og foreldra
title_sort þetta er það sem ég elskaði að gera : reynsla kennara af áreitni nemenda og foreldra
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/31959
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
geographic Gerðar
geographic_facet Gerðar
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/31959
_version_ 1766043286072459264