„. þeim fannst þetta alveg mjög skemmtilegt og svona öðruvísi en önnur kennsla .“ : reynsla grunnskólakennara af notkun K-PALS aðferða við lestrarkennslu í 1. bekk

Markmið þessa verkefnis var að varpa ljósi á reynslu grunnskólakennara af K-PALS aðferðum við lestrarkennslu í 1. bekk. K-PALS aðferðirnar (e. Kindergarten Peer-Assisted Learning Strategies) voru þróaðar í þeim tilgangi að styðja við og efla byrjandi lestrarfærni barna. Þær eru hugsaðar sem viðbót v...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sara Heiðrún Fawcett 1990-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31951