„Það komu alveg fullt af krökkum“ : mat á gæðum í félagsmiðstöðvastarfi

Félagsmiðstöðvastarf á Íslandi hefur breyst talsvert frá því að Tómstundaheimilið við Lindargötu tók til starfa árið 1957. Hlutverk félagsmiðstöðva, áherslur og innihald starfsins hefur þróast frá því að vera öryggisventill gegn óæskilegri hegðun yfir í að vera stór þáttur í uppeldi og menntun ungli...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ívar Orri Aronsson 1987-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31939
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/31939
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/31939 2023-05-15T18:06:58+02:00 „Það komu alveg fullt af krökkum“ : mat á gæðum í félagsmiðstöðvastarfi Ívar Orri Aronsson 1987- Háskóli Íslands 2018-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/31939 is ice http://hdl.handle.net/1946/31939 BA ritgerðir Tómstunda- og félagsmálafræði Félagsmiðstöðvar Gæðamat Saga Thesis Bachelor's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:54:00Z Félagsmiðstöðvastarf á Íslandi hefur breyst talsvert frá því að Tómstundaheimilið við Lindargötu tók til starfa árið 1957. Hlutverk félagsmiðstöðva, áherslur og innihald starfsins hefur þróast frá því að vera öryggisventill gegn óæskilegri hegðun yfir í að vera stór þáttur í uppeldi og menntun unglinga og skilar af sér einstaklingum sem taka virkan þátt í samfélaginu. Erfitt getur reynst að koma auga á ávinning starfsins og raunveruleg gæði þess. Í þessu verkefni er farið yfir upphaf og þróun félagsmiðstöðvastarfs í Reykjavík og þau tæki skoðuð sem notuð eru til þess að meta starfið. Leitast er við að svara spurningum hvort að félagsmiðstöðvastarf í Reykjavík hafi þróast samhliða breytingum í samfélaginu annars vegar og hins vegar hvort að mat á gæðum í félagsmiðstöðvastarfi hafi þróast samhliða þróun starfsins. Að lokum er síðan velt upp þeim möguleikum sem eru fyrir hendi varðandi mat á gæðum í félagsmiðstöðvastarfi. Um er að ræða heimildarritgerð þar sem heimildum er aflað úr fræðilegum skrifum um félagsmiðstöðvastarf. Helstu niðurstöður verkefnisins eru þær að mat á gæðum í félagsmiðstöðvastarfi hefur þróast mikið samhliða þróun starfsins. Helstu ástæður fyrir því eru breytar áherslur og hlutverk félagsmiðstöðva ásamt aukinnar fagþekkingar í starfinu. Innleiðing innra og ytra mats í félagsmiðstöðvastarfi hefur farið hægt af stað og er ennþá að þróast. Þess vegna liggja miklir möguleikar í innra og ytra mati á félagsmiðstöðvastarfi. Til þess að fá sem bestar niðurstöður þarf að samtvinna gæðamatið við megindlegt mat á félagsmiðstöðvastarfi eins og þátttökumælingum og niðurstöðum frá Rannsókn & Greining. Framtíðarskrefið í innra og ytra mati er síðan að virkja unglinga sem sækja starfið enn frekar í matinu og horfa til skoðana þeirra er varða starfið. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Auga ENVELOPE(21.691,21.691,78.507,78.507) Mati ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335) Reykjavík Ytra ENVELOPE(13.277,13.277,65.651,65.651)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic BA ritgerðir
Tómstunda- og félagsmálafræði
Félagsmiðstöðvar
Gæðamat
Saga
spellingShingle BA ritgerðir
Tómstunda- og félagsmálafræði
Félagsmiðstöðvar
Gæðamat
Saga
Ívar Orri Aronsson 1987-
„Það komu alveg fullt af krökkum“ : mat á gæðum í félagsmiðstöðvastarfi
topic_facet BA ritgerðir
Tómstunda- og félagsmálafræði
Félagsmiðstöðvar
Gæðamat
Saga
description Félagsmiðstöðvastarf á Íslandi hefur breyst talsvert frá því að Tómstundaheimilið við Lindargötu tók til starfa árið 1957. Hlutverk félagsmiðstöðva, áherslur og innihald starfsins hefur þróast frá því að vera öryggisventill gegn óæskilegri hegðun yfir í að vera stór þáttur í uppeldi og menntun unglinga og skilar af sér einstaklingum sem taka virkan þátt í samfélaginu. Erfitt getur reynst að koma auga á ávinning starfsins og raunveruleg gæði þess. Í þessu verkefni er farið yfir upphaf og þróun félagsmiðstöðvastarfs í Reykjavík og þau tæki skoðuð sem notuð eru til þess að meta starfið. Leitast er við að svara spurningum hvort að félagsmiðstöðvastarf í Reykjavík hafi þróast samhliða breytingum í samfélaginu annars vegar og hins vegar hvort að mat á gæðum í félagsmiðstöðvastarfi hafi þróast samhliða þróun starfsins. Að lokum er síðan velt upp þeim möguleikum sem eru fyrir hendi varðandi mat á gæðum í félagsmiðstöðvastarfi. Um er að ræða heimildarritgerð þar sem heimildum er aflað úr fræðilegum skrifum um félagsmiðstöðvastarf. Helstu niðurstöður verkefnisins eru þær að mat á gæðum í félagsmiðstöðvastarfi hefur þróast mikið samhliða þróun starfsins. Helstu ástæður fyrir því eru breytar áherslur og hlutverk félagsmiðstöðva ásamt aukinnar fagþekkingar í starfinu. Innleiðing innra og ytra mats í félagsmiðstöðvastarfi hefur farið hægt af stað og er ennþá að þróast. Þess vegna liggja miklir möguleikar í innra og ytra mati á félagsmiðstöðvastarfi. Til þess að fá sem bestar niðurstöður þarf að samtvinna gæðamatið við megindlegt mat á félagsmiðstöðvastarfi eins og þátttökumælingum og niðurstöðum frá Rannsókn & Greining. Framtíðarskrefið í innra og ytra mati er síðan að virkja unglinga sem sækja starfið enn frekar í matinu og horfa til skoðana þeirra er varða starfið.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Ívar Orri Aronsson 1987-
author_facet Ívar Orri Aronsson 1987-
author_sort Ívar Orri Aronsson 1987-
title „Það komu alveg fullt af krökkum“ : mat á gæðum í félagsmiðstöðvastarfi
title_short „Það komu alveg fullt af krökkum“ : mat á gæðum í félagsmiðstöðvastarfi
title_full „Það komu alveg fullt af krökkum“ : mat á gæðum í félagsmiðstöðvastarfi
title_fullStr „Það komu alveg fullt af krökkum“ : mat á gæðum í félagsmiðstöðvastarfi
title_full_unstemmed „Það komu alveg fullt af krökkum“ : mat á gæðum í félagsmiðstöðvastarfi
title_sort „það komu alveg fullt af krökkum“ : mat á gæðum í félagsmiðstöðvastarfi
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/31939
long_lat ENVELOPE(21.691,21.691,78.507,78.507)
ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
ENVELOPE(13.277,13.277,65.651,65.651)
geographic Auga
Mati
Reykjavík
Ytra
geographic_facet Auga
Mati
Reykjavík
Ytra
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/31939
_version_ 1766178730154131456