Þróun þreks og fituprósentu ungmenna við 7, 9, 15 og 17 ára aldur

Líkamlegt þrek getur sagt okkur til um virkni marga samþættra kerfa í líkamanum. Niðurstöður rannsókna á tengslum þreks og holdafars hafa nokkrar sýnt sterk tengsl á milli þessara þátta og bendir margt til þess að gott þrek hafi jákvæð áhrif á holdafar. Markmið rannsóknarinnar er að kanna þróun þrek...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ingólfur Guðjónsson 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31938
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/31938
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/31938 2023-05-15T18:06:59+02:00 Þróun þreks og fituprósentu ungmenna við 7, 9, 15 og 17 ára aldur Changes in physical fitness and body fat percentage of adolescents at the age of 7, 9, 15 and 17 years Ingólfur Guðjónsson 1988- Háskóli Íslands 2018-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/31938 is ice http://hdl.handle.net/1946/31938 Meistaraprófsritgerðir Íþrótta- og heilsufræði Megindlegar rannsóknir Heilsufarsupplýsingar Thesis Master's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:56:47Z Líkamlegt þrek getur sagt okkur til um virkni marga samþættra kerfa í líkamanum. Niðurstöður rannsókna á tengslum þreks og holdafars hafa nokkrar sýnt sterk tengsl á milli þessara þátta og bendir margt til þess að gott þrek hafi jákvæð áhrif á holdafar. Markmið rannsóknarinnar er að kanna þróun þreks og fituprósentu ungmenna í Reykjavík við 7, 9, 15 og 17 ára aldur ásamt því að skoða mun milli kynja. Notast var við gögn sem aflað var í rannsóknunum „Lífsstíll 7 og 9 ára barna“ árin 2006 og 2008 ásamt „Heilsuhegðun ungra Íslendinga“ árin 2015 og 2017. Þátttakendur í rannsókninni voru allir fæddir árið 1999 og komu úr sex grunnskólum í Reykjavík. Þrek var mælt með þrepaskiptu hámarksprófi á þrekhjóli og fituprósenta með tvíorku röntgengeislagleypnimælitæki (DEXA). Rannsóknin er megindleg langtímarannsókn á ungmennum við 7, 9, 15 og 17 ára aldur. Tölfræðileg vinnsla fór fram í R og RStudio en töflur og myndir voru gerðar í Microsoft Excel. T-próf voru notuð til þess að athuga hvort marktækur munur væri á mælingum. Fylgni milli hámarkssúrefnisnotkunar (VO2peak) og fituprósentu var reiknuð með pearsons r og einföld línuleg aðhvarfsgreining var svo notuð til þess að finna skýringarhlutfall fituprósentu af þreki. Hámarkssúrefnisnotkun þátttakenda lækkar að meðaltali um 1,4% árlega. Drengir mælast marktækt hærri en stúlkur í öllum þrekbreytum öll árin. Þegar þrek-gildum er skipt niður í flokka þá eykst hlutfall þeirra sem flokkast í áhættu fyrir sjúkdómum tengdum kyrrsetu með hækkandi aldri (úr 14% við sjö ára aldur í 48% við 17 ára aldur). Hærra hlutfall stúlkna en drengja eru í áhættuflokki öll árin. Þegar fituprósentu er skipt niður í flokka eru hlutfallslega flestir sem falla í flokk með æskilega fituprósentu öll árin en hærra hlutfall drengja fellur í þann flokk. Hærra hlutfall stúlkna flokkast með mjög háa fituprósentu á öllum tímapunktum. Neikvæð tengsl fundust á milli hámarkssúrefnisnotkunar og fituprósentu öll árin. 51 til 70% af breytileika í hámarkssúrefnisnotkun má skýra með ólíkri fituprósentu. ... Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Drengir ENVELOPE(-20.242,-20.242,63.453,63.453) Falla ENVELOPE(164.917,164.917,-84.367,-84.367) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Íþrótta- og heilsufræði
Megindlegar rannsóknir
Heilsufarsupplýsingar
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Íþrótta- og heilsufræði
Megindlegar rannsóknir
Heilsufarsupplýsingar
Ingólfur Guðjónsson 1988-
Þróun þreks og fituprósentu ungmenna við 7, 9, 15 og 17 ára aldur
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Íþrótta- og heilsufræði
Megindlegar rannsóknir
Heilsufarsupplýsingar
description Líkamlegt þrek getur sagt okkur til um virkni marga samþættra kerfa í líkamanum. Niðurstöður rannsókna á tengslum þreks og holdafars hafa nokkrar sýnt sterk tengsl á milli þessara þátta og bendir margt til þess að gott þrek hafi jákvæð áhrif á holdafar. Markmið rannsóknarinnar er að kanna þróun þreks og fituprósentu ungmenna í Reykjavík við 7, 9, 15 og 17 ára aldur ásamt því að skoða mun milli kynja. Notast var við gögn sem aflað var í rannsóknunum „Lífsstíll 7 og 9 ára barna“ árin 2006 og 2008 ásamt „Heilsuhegðun ungra Íslendinga“ árin 2015 og 2017. Þátttakendur í rannsókninni voru allir fæddir árið 1999 og komu úr sex grunnskólum í Reykjavík. Þrek var mælt með þrepaskiptu hámarksprófi á þrekhjóli og fituprósenta með tvíorku röntgengeislagleypnimælitæki (DEXA). Rannsóknin er megindleg langtímarannsókn á ungmennum við 7, 9, 15 og 17 ára aldur. Tölfræðileg vinnsla fór fram í R og RStudio en töflur og myndir voru gerðar í Microsoft Excel. T-próf voru notuð til þess að athuga hvort marktækur munur væri á mælingum. Fylgni milli hámarkssúrefnisnotkunar (VO2peak) og fituprósentu var reiknuð með pearsons r og einföld línuleg aðhvarfsgreining var svo notuð til þess að finna skýringarhlutfall fituprósentu af þreki. Hámarkssúrefnisnotkun þátttakenda lækkar að meðaltali um 1,4% árlega. Drengir mælast marktækt hærri en stúlkur í öllum þrekbreytum öll árin. Þegar þrek-gildum er skipt niður í flokka þá eykst hlutfall þeirra sem flokkast í áhættu fyrir sjúkdómum tengdum kyrrsetu með hækkandi aldri (úr 14% við sjö ára aldur í 48% við 17 ára aldur). Hærra hlutfall stúlkna en drengja eru í áhættuflokki öll árin. Þegar fituprósentu er skipt niður í flokka eru hlutfallslega flestir sem falla í flokk með æskilega fituprósentu öll árin en hærra hlutfall drengja fellur í þann flokk. Hærra hlutfall stúlkna flokkast með mjög háa fituprósentu á öllum tímapunktum. Neikvæð tengsl fundust á milli hámarkssúrefnisnotkunar og fituprósentu öll árin. 51 til 70% af breytileika í hámarkssúrefnisnotkun má skýra með ólíkri fituprósentu. ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Ingólfur Guðjónsson 1988-
author_facet Ingólfur Guðjónsson 1988-
author_sort Ingólfur Guðjónsson 1988-
title Þróun þreks og fituprósentu ungmenna við 7, 9, 15 og 17 ára aldur
title_short Þróun þreks og fituprósentu ungmenna við 7, 9, 15 og 17 ára aldur
title_full Þróun þreks og fituprósentu ungmenna við 7, 9, 15 og 17 ára aldur
title_fullStr Þróun þreks og fituprósentu ungmenna við 7, 9, 15 og 17 ára aldur
title_full_unstemmed Þróun þreks og fituprósentu ungmenna við 7, 9, 15 og 17 ára aldur
title_sort þróun þreks og fituprósentu ungmenna við 7, 9, 15 og 17 ára aldur
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/31938
long_lat ENVELOPE(-20.242,-20.242,63.453,63.453)
ENVELOPE(164.917,164.917,-84.367,-84.367)
ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
geographic Drengir
Falla
Gerðar
Reykjavík
geographic_facet Drengir
Falla
Gerðar
Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/31938
_version_ 1766178767336636416