Mikilvægi fjölskyldna við hjúkrun : viðhorf hjúkrunarfræðinga á Sjúkrahúsinu á Akureyri

Bakgrunnur: Sjúkdómum fylgir oft streita sem getur haft langtímaáhrif á fjölskyldur. Til að lina þjáningu fjölskyldu er mikilvægt að hún sé vel upplýst og taki þátt í meðferð. Samvinna á milli hjúkrunarfræðings og fjölskyldu getur haft jákvæð áhrif á bataferli sjúklings og aukið skilning sem auðveld...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Gunnhildur Ósk Sæbjörnsdóttir 1968-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31908