Búsvæðaval heiðlóu (Pluvialis apricaria) á fartíma

Meira en helmingur evrópska heiðlóustofnsins verpir á Íslandi en þrátt fyrir það eru rannsóknir á tegundinni hér á landi af skornum skammti. Vitað er að heiðlóa (hér eftir nefnd lóa) kýs mólendi fyrir varp en minna er vitað um búsvæðaval yfir fartímann. Meginmarkmið þessa verkefnis var að meta búsvæ...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Elísa Skúladóttir 1990-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31869