Skynjunarslóðinn

Hér segir frá vinnslu þátttökulistaverks, Skynjunarslóðanum, sem var settur upp á fimm stöðum á höfuðborgarsvæðinu að vori til 2018. Með því að notast við aðferðir starfendarannsókna skoða ég hvernig ég fór að því að setja upp sjálfstætt þátttökulistaverk sem miðaðist út frá skynjun, og þá sérstakle...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hugrún Margrét Óladóttir 1989-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31853
Description
Summary:Hér segir frá vinnslu þátttökulistaverks, Skynjunarslóðanum, sem var settur upp á fimm stöðum á höfuðborgarsvæðinu að vori til 2018. Með því að notast við aðferðir starfendarannsókna skoða ég hvernig ég fór að því að setja upp sjálfstætt þátttökulistaverk sem miðaðist út frá skynjun, og þá sérstaklega hvað varðar skipulagningu, framkvæmd, samskipti við þátttakendur og hvernig ég tókst á við áskoranir- ofangreint er hluti af daglegu starfi kennarans. Þar að auki var ég forvitin um áhrif skynörvunar á sköpunargleði og valdeflingu einstaklingsins. Myndu þátttakendur nýta sér tækifærin sem lágu fyrir þeim til sköpunar? Hvernig liði þeim með sjálfa sig eftir smiðjuna? Að lokum vildi ég komast að því hvort ég gæti nýtt mér skynörvun innan kennarastarfsins, og hvernig reynslan myndi nýtast mér sem listakonu. This thesis follows the process of a participatory artwork, Skynjunarslóðinn (e. the Sensory Umbilical), which was exhibited five times during a two-month period at different venues around the Reykjavík vicinity, Iceland, in spring 2018. I review how I went about designing an independent participatory artwork focused on the the sensory pathways of the individual, particularly in regards to organization, communication with participants and how I dealt with challenges. All of the mentioned particles are fragments of the Teacher´s daily practice. In addition, I was curious about the effects of sensory exploration on the empowerment and joy of creativity in the individual. Would participants use the opportunities provided to create? How would they feel about themselves after participating? Lastly, I wanted to explore if, and how, I can use sensory exploration as a teacher within the classroom, and how the experience of the project would develop me as an artist.