Atvinnuþróun á Suðurnesjum í kjölfar brotthvarfs varnarliðsins og hrunsins

Ritgerð þessi fjallar um atvinnuþróun á Suðurnesjum frá því að varnarliðið yfirgaf Ísland og efnahagsáfallið dundi yfir þjóðina árið 2008. Suðurnesin fundu einna mest fyrir þessum áföllum og atvinnuástand var með versta móti. Tilgangur rannsóknarinnar er að skoða hvaða hlutverki Þróunarfélag Keflaví...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Baldur Þórir Guðmundsson 1964-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31800