Atvinnuþróun á Suðurnesjum í kjölfar brotthvarfs varnarliðsins og hrunsins

Ritgerð þessi fjallar um atvinnuþróun á Suðurnesjum frá því að varnarliðið yfirgaf Ísland og efnahagsáfallið dundi yfir þjóðina árið 2008. Suðurnesin fundu einna mest fyrir þessum áföllum og atvinnuástand var með versta móti. Tilgangur rannsóknarinnar er að skoða hvaða hlutverki Þróunarfélag Keflaví...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Baldur Þórir Guðmundsson 1964-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31800
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/31800
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/31800 2023-05-15T16:48:47+02:00 Atvinnuþróun á Suðurnesjum í kjölfar brotthvarfs varnarliðsins og hrunsins Baldur Þórir Guðmundsson 1964- Háskóli Íslands 2018-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/31800 is ice http://hdl.handle.net/1946/31800 Viðskiptafræði Stjórnun Stefnumótun Thesis Master's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:54:39Z Ritgerð þessi fjallar um atvinnuþróun á Suðurnesjum frá því að varnarliðið yfirgaf Ísland og efnahagsáfallið dundi yfir þjóðina árið 2008. Suðurnesin fundu einna mest fyrir þessum áföllum og atvinnuástand var með versta móti. Tilgangur rannsóknarinnar er að skoða hvaða hlutverki Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar, Kadeco, og Atvinnuþróunarfélagið Hekla gegndu í atvinnuuppbyggingu á Suðurnesjum og meta árangurinn af starfsemi félaganna. Einnig verður rýnt í aðrar opinberar aðgerðir til atvinnuuppbyggingar sem ráðist var í. Fjögur viðtöl voru tekin við fólk sem kemur að viðfangsefninu frá ýmsum hliðum. Tveir viðmælandanna voru framkvæmdastjórar félaganna á tímabilinu sem um ræðir og hinir tveir eru sveitarstjórnarmenn sem þekkja málaflokkinn frá ýmsum hliðum. Einnig var rýnt í hagtölur og opinberar skýrslur. Helstu niðurstöður eru að hinar hefðbundnu aðferðir við atvinnuþróun á landsbyggðinni hafa ekki skilað miklum fjölda starfa þó mörg smærri samfélagsverkefni hafi notið góðs af vaxtarsamningum og uppbyggingarsjóðum. Sjálfbær rekstur sprettur sjaldnast upp úr þeim jarðvegi. Kadeco hefur náð athyglisverðum árangri bæði í sölu þeirra fasteigna sem varnarliðið skyldi eftir og einnig í að skapa jarðveg fyrir áhugaverð fyrirtæki sem hafa haslað sér völl á Ásbrúarsvæðinu. Full ástæða er til að draga lærdóm af því hvernig tekist hefur til með Kadeco og byggja á þeirri reynslu til framtíðar í þróun atvinnulífsins. This thesis discusses economic development in the Southern Peninsula from the time the Iceland Defence Force left Iceland in 2006 and the economic collapse hit the nation in 2008, until today. The Southern peninsula was hard hit by these crises resulting in a poor employment situation. The purpose of the research is to look into the roles Kadeco, the Keflavik Airport Development Corporation, and Hekla, the Economic Development Corporation, played in resurrecting the economy of the Southern Peninsula and evaluate the results of their work. Other public operations and interventions from this period will also be ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Náð ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Stjórnun
Stefnumótun
spellingShingle Viðskiptafræði
Stjórnun
Stefnumótun
Baldur Þórir Guðmundsson 1964-
Atvinnuþróun á Suðurnesjum í kjölfar brotthvarfs varnarliðsins og hrunsins
topic_facet Viðskiptafræði
Stjórnun
Stefnumótun
description Ritgerð þessi fjallar um atvinnuþróun á Suðurnesjum frá því að varnarliðið yfirgaf Ísland og efnahagsáfallið dundi yfir þjóðina árið 2008. Suðurnesin fundu einna mest fyrir þessum áföllum og atvinnuástand var með versta móti. Tilgangur rannsóknarinnar er að skoða hvaða hlutverki Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar, Kadeco, og Atvinnuþróunarfélagið Hekla gegndu í atvinnuuppbyggingu á Suðurnesjum og meta árangurinn af starfsemi félaganna. Einnig verður rýnt í aðrar opinberar aðgerðir til atvinnuuppbyggingar sem ráðist var í. Fjögur viðtöl voru tekin við fólk sem kemur að viðfangsefninu frá ýmsum hliðum. Tveir viðmælandanna voru framkvæmdastjórar félaganna á tímabilinu sem um ræðir og hinir tveir eru sveitarstjórnarmenn sem þekkja málaflokkinn frá ýmsum hliðum. Einnig var rýnt í hagtölur og opinberar skýrslur. Helstu niðurstöður eru að hinar hefðbundnu aðferðir við atvinnuþróun á landsbyggðinni hafa ekki skilað miklum fjölda starfa þó mörg smærri samfélagsverkefni hafi notið góðs af vaxtarsamningum og uppbyggingarsjóðum. Sjálfbær rekstur sprettur sjaldnast upp úr þeim jarðvegi. Kadeco hefur náð athyglisverðum árangri bæði í sölu þeirra fasteigna sem varnarliðið skyldi eftir og einnig í að skapa jarðveg fyrir áhugaverð fyrirtæki sem hafa haslað sér völl á Ásbrúarsvæðinu. Full ástæða er til að draga lærdóm af því hvernig tekist hefur til með Kadeco og byggja á þeirri reynslu til framtíðar í þróun atvinnulífsins. This thesis discusses economic development in the Southern Peninsula from the time the Iceland Defence Force left Iceland in 2006 and the economic collapse hit the nation in 2008, until today. The Southern peninsula was hard hit by these crises resulting in a poor employment situation. The purpose of the research is to look into the roles Kadeco, the Keflavik Airport Development Corporation, and Hekla, the Economic Development Corporation, played in resurrecting the economy of the Southern Peninsula and evaluate the results of their work. Other public operations and interventions from this period will also be ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Baldur Þórir Guðmundsson 1964-
author_facet Baldur Þórir Guðmundsson 1964-
author_sort Baldur Þórir Guðmundsson 1964-
title Atvinnuþróun á Suðurnesjum í kjölfar brotthvarfs varnarliðsins og hrunsins
title_short Atvinnuþróun á Suðurnesjum í kjölfar brotthvarfs varnarliðsins og hrunsins
title_full Atvinnuþróun á Suðurnesjum í kjölfar brotthvarfs varnarliðsins og hrunsins
title_fullStr Atvinnuþróun á Suðurnesjum í kjölfar brotthvarfs varnarliðsins og hrunsins
title_full_unstemmed Atvinnuþróun á Suðurnesjum í kjölfar brotthvarfs varnarliðsins og hrunsins
title_sort atvinnuþróun á suðurnesjum í kjölfar brotthvarfs varnarliðsins og hrunsins
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/31800
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382)
geographic Draga
Náð
geographic_facet Draga
Náð
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/31800
_version_ 1766038875097006080