Upplifun og sýn héraðsdómara af úrlausn dómsmála. Er nálgun kvenna og karla ólík?

Rannsókn þessi beindist að upplifun og sýn héraðsdómara á úrlausn dómsmála og hvort munur væri á upplifun, sýn og nálgun kven- og karldómara. Þá var reynt að varpa ljósi á hvað hefur áhrif á upplifun og sýn héraðsdómara. Í rannsókninni voru tekin viðtöl við átján héraðsdómara á tímabilinu 2016-2017...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Daði Heiðar Kristinsson 1986-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31756