Female Kings: A study on feminist artists in Iceland today.

My final Thesis consists of this essay and the documentary called "Female Kings". The documentary may be found on https://www.youtube.com/watch?v=q5wK2WMsqiI&list=PLYSZWins7HdxwgB7dF1phYQFUQ3_U_HpK but in order to access it, you need to contact the author. Frá janúar 2018 til loka júlí...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Rúrí Sigríðardóttir Kommata 1991-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:English
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31706
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/31706
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/31706 2023-05-15T16:52:29+02:00 Female Kings: A study on feminist artists in Iceland today. Rúrí Sigríðardóttir Kommata 1991- Háskóli Íslands 2018-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/31706 en eng https://www.youtube.com/watch?v=q5wK2WMsqiI&list=PLYSZWins7HdxwgB7dF1phYQFUQ3_U_HpK http://hdl.handle.net/1946/31706 Hagnýt menningarmiðlun Ísland Myndlistarmenn Femínismi Thesis Master's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:56:43Z My final Thesis consists of this essay and the documentary called "Female Kings". The documentary may be found on https://www.youtube.com/watch?v=q5wK2WMsqiI&list=PLYSZWins7HdxwgB7dF1phYQFUQ3_U_HpK but in order to access it, you need to contact the author. Frá janúar 2018 til loka júlí 2018, hef ég unnið að því að gera heimildarmyndina Female Kings. Í þessari ritgerð eru allar upplýsingar um framleiðslu og framkvæmd heimildarmyndarinnar. Myndin fjallar um þrjár kvenkyns femínískar listakonur, sem hver um sig ræðir eitt femínískt málefni. Í öllum tilfellum eru þær að vinna að verkefnum tengdum málefninu sem þær ræða í heimildarmyndinni. Viðfangsefnin þrjú eru: móðurhlutverkið, nauðgunarmenning og hlátur og „shock factor“ í notkun femínisma. Allar listakonurnar eru fæddar eftir 1985. Það er vegna þess að ég vildi skilja hvað samtímalistamenn á Íslandi eru að vinna með og reyna að takast á við í dag. Ritgerðin er í fjórum hlutum. Fyrsti hluti fjallar um og útskýrir á fræðilegan hátt ýmsar upplýsingar um: móðurhlutverkið, nauðgunarmenningu og hlátur og „shock factor“ í notkun femínisma, í tengslum við listakonurnar sem vinna með þessi málefni í heimildarmyndinni Female Kings. Verkefnið í heild sinni felst í ritgerðinni og heimildarmyndinni. Þessi hluti ritgerðarinnar lýkur heimildarmyndinni sem verkefni. Annar hlutinn leggur meiri áherslu á heimildarmyndir sem miðil. Í þessum hluta notaði ég fræðilegt efni, aðallega frá Bill Nichols, Stella Bruzzi og Julia Lesage. Ég vildi útskýra hvað heimildarmyndin er í fræðilegu tilliti og ekki bara frá fagurfræðilegu sjónarhorni. Mig langaði líka til að halda áfram með femínískt sjónarhorn til þess að gefa ritgerðinni minni sjónarhorn nútímans. Í þriðja lagi er lögð áhersla á tæknilegar aðferðir við gerð heimildarmyndarinnar sem skapandi vettvang. Það felur í sér allt tæknilegt efni og búnað sem ég notaði til þess að ljúka heimildarmyndinni. Það felur einnig í sér upplýsingar um mynd- og hljóðefni sem birt er í heimildarmyndinni. Að lokum kemur niðurstaða verkefnisins ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853) Stella ENVELOPE(-64.254,-64.254,-65.249,-65.249)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language English
topic Hagnýt menningarmiðlun
Ísland
Myndlistarmenn
Femínismi
spellingShingle Hagnýt menningarmiðlun
Ísland
Myndlistarmenn
Femínismi
Rúrí Sigríðardóttir Kommata 1991-
Female Kings: A study on feminist artists in Iceland today.
topic_facet Hagnýt menningarmiðlun
Ísland
Myndlistarmenn
Femínismi
description My final Thesis consists of this essay and the documentary called "Female Kings". The documentary may be found on https://www.youtube.com/watch?v=q5wK2WMsqiI&list=PLYSZWins7HdxwgB7dF1phYQFUQ3_U_HpK but in order to access it, you need to contact the author. Frá janúar 2018 til loka júlí 2018, hef ég unnið að því að gera heimildarmyndina Female Kings. Í þessari ritgerð eru allar upplýsingar um framleiðslu og framkvæmd heimildarmyndarinnar. Myndin fjallar um þrjár kvenkyns femínískar listakonur, sem hver um sig ræðir eitt femínískt málefni. Í öllum tilfellum eru þær að vinna að verkefnum tengdum málefninu sem þær ræða í heimildarmyndinni. Viðfangsefnin þrjú eru: móðurhlutverkið, nauðgunarmenning og hlátur og „shock factor“ í notkun femínisma. Allar listakonurnar eru fæddar eftir 1985. Það er vegna þess að ég vildi skilja hvað samtímalistamenn á Íslandi eru að vinna með og reyna að takast á við í dag. Ritgerðin er í fjórum hlutum. Fyrsti hluti fjallar um og útskýrir á fræðilegan hátt ýmsar upplýsingar um: móðurhlutverkið, nauðgunarmenningu og hlátur og „shock factor“ í notkun femínisma, í tengslum við listakonurnar sem vinna með þessi málefni í heimildarmyndinni Female Kings. Verkefnið í heild sinni felst í ritgerðinni og heimildarmyndinni. Þessi hluti ritgerðarinnar lýkur heimildarmyndinni sem verkefni. Annar hlutinn leggur meiri áherslu á heimildarmyndir sem miðil. Í þessum hluta notaði ég fræðilegt efni, aðallega frá Bill Nichols, Stella Bruzzi og Julia Lesage. Ég vildi útskýra hvað heimildarmyndin er í fræðilegu tilliti og ekki bara frá fagurfræðilegu sjónarhorni. Mig langaði líka til að halda áfram með femínískt sjónarhorn til þess að gefa ritgerðinni minni sjónarhorn nútímans. Í þriðja lagi er lögð áhersla á tæknilegar aðferðir við gerð heimildarmyndarinnar sem skapandi vettvang. Það felur í sér allt tæknilegt efni og búnað sem ég notaði til þess að ljúka heimildarmyndinni. Það felur einnig í sér upplýsingar um mynd- og hljóðefni sem birt er í heimildarmyndinni. Að lokum kemur niðurstaða verkefnisins ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Rúrí Sigríðardóttir Kommata 1991-
author_facet Rúrí Sigríðardóttir Kommata 1991-
author_sort Rúrí Sigríðardóttir Kommata 1991-
title Female Kings: A study on feminist artists in Iceland today.
title_short Female Kings: A study on feminist artists in Iceland today.
title_full Female Kings: A study on feminist artists in Iceland today.
title_fullStr Female Kings: A study on feminist artists in Iceland today.
title_full_unstemmed Female Kings: A study on feminist artists in Iceland today.
title_sort female kings: a study on feminist artists in iceland today.
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/31706
long_lat ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
ENVELOPE(-64.254,-64.254,-65.249,-65.249)
geographic Halda
Stella
geographic_facet Halda
Stella
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation https://www.youtube.com/watch?v=q5wK2WMsqiI&list=PLYSZWins7HdxwgB7dF1phYQFUQ3_U_HpK
http://hdl.handle.net/1946/31706
_version_ 1766042790020513792