Reynsla fimm leiðbeinenda í leikskólum af starfi með börnum af erlendum uppruna og fjölskyldum þeirra

Ritgerðin fjallar um rannsókn á hlutverkum leiðbeinanda í fjölmenningarlegum barnahópum í leikskóla. Meginmarkmið rannsóknarinnar er að varpa ljósi á upplifun og reynslu fimm leiðbeinanda í leikskólum af vinnu sinni með fjölmenningarlega barnahópa. Rannsóknarspurningin er: Hvernig segja fimm leiðbei...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Aurora Chitiga 1978-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31679
Description
Summary:Ritgerðin fjallar um rannsókn á hlutverkum leiðbeinanda í fjölmenningarlegum barnahópum í leikskóla. Meginmarkmið rannsóknarinnar er að varpa ljósi á upplifun og reynslu fimm leiðbeinanda í leikskólum af vinnu sinni með fjölmenningarlega barnahópa. Rannsóknarspurningin er: Hvernig segja fimm leiðbeinendur frá reynslu sinni af starfi með börnum af erlendum uppruna? Rannsóknin er eigindleg og viðtöl voru tekin við fimm leiðbeinendur í fimm leikskólum í Reykjavík um reynslu þeirra af því að vinna með börnum af erlendum uppruna.Niðurstöðurnar benda til þess að leiðbeinendurnir telji mikilvægt að mynda umhyggjusöm tengls við öll börnin, sýna þeim hlýju, endurgjöf og skapa þeim tækifæri til að vera virk og hjálpa hvert öðru. Þetta er í samræmi við kenningu Noddings, en hún segir að umhyggjusamur kennari sé sá sem hlustar, ber virðingu fyrir ólíkum einstaklingum og býður upp á fjölbreyttar námsleiðir í daglegu starfi með börnum (Noddings, 1992).Niðurstöðurnar auka skilning á framlagi leiðbeinenda í vinnu þeirra með fjölmenningarlegan barnahóp ásamt því að vekja athygli og auka skilning á hvaða vanda þeir glíma við í starfi. This study discusses and emphasizes the role of preschool teacher assistants in a multicultural preschool environment. The main purpose of this study is to reflect on how five preschool teachers’ assistants view their work with multicultural groups of children in Icelandic preschools. The research question of this study is: How five preschool teacher assistants talk about their experience of working with immigrant children and their families? The study is based on a qualitative research method. The five preschool teachers assistants in five Icelandic preschools were interviewed and asked about their view of their work with immigrant children. The interviews were conducted and analysed according to traditional qualitative methods. The results of the study indicate that the preschool teacher assistants found it highly important that they created a caring connection with all the children. They said ...