Tengsl skjátíma, holdafars og líkamsímyndar íslenskra unglinga : heilsuhegðun ungra Íslendinga

Markmið þessarar rannsóknar er að skoða hvort tengsl séu á milli skjátíma, holdafars og líkamsímyndar unglinga. Rannsóknin er hluti af stærri rannsókn sem heitir „Heilsuhegðun ungra Íslendinga“. Þátttakendur voru nemendur í 10. bekk árið 2015 og var notast við niðurstöður frá 293 einstaklingum sem k...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigurveig Sædís Jóhannesdóttir 1989-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31637
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/31637
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/31637 2023-05-15T18:07:02+02:00 Tengsl skjátíma, holdafars og líkamsímyndar íslenskra unglinga : heilsuhegðun ungra Íslendinga Correlation between screen-time, body composition and body image in Icelandic adolescents Sigurveig Sædís Jóhannesdóttir 1989- Háskóli Íslands 2018-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/31637 is ice http://hdl.handle.net/1946/31637 Meistaraprófsritgerðir Íþrótta- og heilsufræði Megindlegar rannsóknir Líkamsímynd Holdafar Sjónvarpsáhorf Netið Unglingastig grunnskóla Thesis Master's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:51:31Z Markmið þessarar rannsóknar er að skoða hvort tengsl séu á milli skjátíma, holdafars og líkamsímyndar unglinga. Rannsóknin er hluti af stærri rannsókn sem heitir „Heilsuhegðun ungra Íslendinga“. Þátttakendur voru nemendur í 10. bekk árið 2015 og var notast við niðurstöður frá 293 einstaklingum sem komu úr sex mismunandi grunnskólum í Reykjavík. Rannsóknin er þversniðsrannsókn sem byggir á megindlegri aðferðafræði, þar sem þátttakendur svöruðu spurningalista um skjátíma og hvort þeir væru ánægðir með líkama sinn. BMI var reiknað út frá hæð og þyngd. Tölfræðileg úrvinnsla fólst í lýsandi tölfræði fyrir helstu breytur ásamt greiningu á tengslum milli skjátíma, holdafars og líkamsímyndar. Greiningin var kynjaskipt og var gerð með SPSS tölfræðiforritinu. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu að 64% drengja og 37% stúlkna teljast vera með mjög góða líkamsímynd. Marktækur munur fannst á líkamsímynd milli BMI flokka, 72% þátttakenda undir kjörþyngd en aðeins 25% of þungra/of feitra töldust hafa mjög góða líkamsímynd. Þátttakendur vörðu talsvert meiri tíma í skjánotkun en alþjóðleg viðmið segja til um(2 klst. á dag) en að meðaltali vörðu þátttakendur 5,9 klukkustundum á dag fyrir framan skjá. Ekki var marktækur munur á heildarskjátíma drengja (6,2 klst.) og stúlkna (5,7 klst.). Marktækur munur var á sundurliðuðum skjátíma milli kynja, þ.e. netnotkun og tölvuleikjaspilun, en ekki var marktækur munur á sjónvarpsáhorfi. Það virðist vera svo að aukinn skjátími hafi tengingu við aukna kyrrsetu sem svo virðist leiða til ofþyngdar eða offitu sem virðist svo tengjast því hvernig fólk lítur á sjálft sig og hvernig þeim líður með líkama sinn. Undanfarin ár hefur áhugi aukist á áhrifum og afleiðingum mikils skjátíma. Mikilvægt er að viðurkenna þann vanda sem skjátíminn er orðinn og vinna að lausn vandans. The aim of this research is to find out if there is an association between screentime,body composition and body image in adolescents. Participants were 10th grade students in the spring of 2015, in this study we used data from 293 ... Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Vanda ENVELOPE(161.550,161.550,-77.533,-77.533)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Íþrótta- og heilsufræði
Megindlegar rannsóknir
Líkamsímynd
Holdafar
Sjónvarpsáhorf
Netið
Unglingastig grunnskóla
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Íþrótta- og heilsufræði
Megindlegar rannsóknir
Líkamsímynd
Holdafar
Sjónvarpsáhorf
Netið
Unglingastig grunnskóla
Sigurveig Sædís Jóhannesdóttir 1989-
Tengsl skjátíma, holdafars og líkamsímyndar íslenskra unglinga : heilsuhegðun ungra Íslendinga
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Íþrótta- og heilsufræði
Megindlegar rannsóknir
Líkamsímynd
Holdafar
Sjónvarpsáhorf
Netið
Unglingastig grunnskóla
description Markmið þessarar rannsóknar er að skoða hvort tengsl séu á milli skjátíma, holdafars og líkamsímyndar unglinga. Rannsóknin er hluti af stærri rannsókn sem heitir „Heilsuhegðun ungra Íslendinga“. Þátttakendur voru nemendur í 10. bekk árið 2015 og var notast við niðurstöður frá 293 einstaklingum sem komu úr sex mismunandi grunnskólum í Reykjavík. Rannsóknin er þversniðsrannsókn sem byggir á megindlegri aðferðafræði, þar sem þátttakendur svöruðu spurningalista um skjátíma og hvort þeir væru ánægðir með líkama sinn. BMI var reiknað út frá hæð og þyngd. Tölfræðileg úrvinnsla fólst í lýsandi tölfræði fyrir helstu breytur ásamt greiningu á tengslum milli skjátíma, holdafars og líkamsímyndar. Greiningin var kynjaskipt og var gerð með SPSS tölfræðiforritinu. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu að 64% drengja og 37% stúlkna teljast vera með mjög góða líkamsímynd. Marktækur munur fannst á líkamsímynd milli BMI flokka, 72% þátttakenda undir kjörþyngd en aðeins 25% of þungra/of feitra töldust hafa mjög góða líkamsímynd. Þátttakendur vörðu talsvert meiri tíma í skjánotkun en alþjóðleg viðmið segja til um(2 klst. á dag) en að meðaltali vörðu þátttakendur 5,9 klukkustundum á dag fyrir framan skjá. Ekki var marktækur munur á heildarskjátíma drengja (6,2 klst.) og stúlkna (5,7 klst.). Marktækur munur var á sundurliðuðum skjátíma milli kynja, þ.e. netnotkun og tölvuleikjaspilun, en ekki var marktækur munur á sjónvarpsáhorfi. Það virðist vera svo að aukinn skjátími hafi tengingu við aukna kyrrsetu sem svo virðist leiða til ofþyngdar eða offitu sem virðist svo tengjast því hvernig fólk lítur á sjálft sig og hvernig þeim líður með líkama sinn. Undanfarin ár hefur áhugi aukist á áhrifum og afleiðingum mikils skjátíma. Mikilvægt er að viðurkenna þann vanda sem skjátíminn er orðinn og vinna að lausn vandans. The aim of this research is to find out if there is an association between screentime,body composition and body image in adolescents. Participants were 10th grade students in the spring of 2015, in this study we used data from 293 ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Sigurveig Sædís Jóhannesdóttir 1989-
author_facet Sigurveig Sædís Jóhannesdóttir 1989-
author_sort Sigurveig Sædís Jóhannesdóttir 1989-
title Tengsl skjátíma, holdafars og líkamsímyndar íslenskra unglinga : heilsuhegðun ungra Íslendinga
title_short Tengsl skjátíma, holdafars og líkamsímyndar íslenskra unglinga : heilsuhegðun ungra Íslendinga
title_full Tengsl skjátíma, holdafars og líkamsímyndar íslenskra unglinga : heilsuhegðun ungra Íslendinga
title_fullStr Tengsl skjátíma, holdafars og líkamsímyndar íslenskra unglinga : heilsuhegðun ungra Íslendinga
title_full_unstemmed Tengsl skjátíma, holdafars og líkamsímyndar íslenskra unglinga : heilsuhegðun ungra Íslendinga
title_sort tengsl skjátíma, holdafars og líkamsímyndar íslenskra unglinga : heilsuhegðun ungra íslendinga
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/31637
long_lat ENVELOPE(161.550,161.550,-77.533,-77.533)
geographic Reykjavík
Vanda
geographic_facet Reykjavík
Vanda
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/31637
_version_ 1766178908266299392