Námsbók í sögu ætluð unglingum með námserfiðleika : Ísland á 20. öld

Þetta verkefni er sögukennslubók sem ætluð er unglingum með námserfiðleika. Verkefnið er tvíþætt, annars vegar er fræðileg umfjöllun um ritun slíkrar kennslubókar og hins vegar er það kennslubókin sjálf. Í fræðilegu umfjölluninni er fjallað um það hvernig á að hanna kennslubók til þess að hún komi b...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristján Hildibrandsson 1987-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31623