Útivera, útinám og tómstundaiðkun barna : rannsókn á útiveru og viðhorfum hjá 6. bekk í tveimur grunnskólum í Reykjavík

Rannsókn þessi var gerð til að kanna útiveru barna í 6. bekk í tveimur grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu. Í samfélaginu í dag eru vaxandi áhyggjur af því að ungmenni nútímans eru að verja meiri og meiri tíma innandyra og þar af leiðandi minni tíma úti. Greint er frá erlendum rannsóknum sem benda til...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sædís Ósk Helgadóttir 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31567