Mansal á Íslandi : fyrirfinnst þrælahald á Íslandi á 21. öldinni?

Í ritgerð þessari er leitast við því að finna svarið við því hvort að fyrirfinnist þrælahald á Íslandi á 21. öldinni, farið er yfir hvernig birtingarmynd mansal er og þolendur, ásamt því að skoða lágaákvæði sem tilheyra mansali. Mannréttindasamningar eru einnig skoðaðir og ýtarlega verður farið í Ma...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jóna Fanney Kristjánsdóttir 1965-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31523
Description
Summary:Í ritgerð þessari er leitast við því að finna svarið við því hvort að fyrirfinnist þrælahald á Íslandi á 21. öldinni, farið er yfir hvernig birtingarmynd mansal er og þolendur, ásamt því að skoða lágaákvæði sem tilheyra mansali. Mannréttindasamningar eru einnig skoðaðir og ýtarlega verður farið í Mansalsskýrslu sem Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna gerir fyrir allan heim á hverju ári og kannað þar hvernig staða Íslands er gangvart öðrum löndum í þessum málaflokki. Mansalstilfelli á Íslandi eru einnig könnuð og hvaða dómar og kærur hafa komið upp í mansalsmálum. Einnig verður tiplað á umræðum í fjölmiðlum um möguleg mansalsmál sem upp hafa komið á undanförnum árum. Farið verður í gegn um aðgerðaráætlun stjórnvalda og hvernig ætlast er til að tekið verði á málaflokknum þar.