Kynjakvóti í stjórnum fyrirtækja á Akureyri : áhrif lagasetningar kynjakvóta á þátttöku kvenna í stjórnum fyrirtækja á Akureyri

Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna viðhorf og upplifun stjórnarfólks til kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja á Akureyri. Rannsókninni var ætlað að auka þekkingu á því hver áhrif kynjakvóta á stjórnir fyrirtækja eru á stöðum utan höfuðborgarsvæðisins. Blandað rannsóknarsnið var nýtt til þess að ná f...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristín Helgadóttir 1976-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31396
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/31396
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/31396 2023-05-15T13:08:16+02:00 Kynjakvóti í stjórnum fyrirtækja á Akureyri : áhrif lagasetningar kynjakvóta á þátttöku kvenna í stjórnum fyrirtækja á Akureyri Kristín Helgadóttir 1976- Háskólinn á Akureyri 2017-08 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/31396 is ice http://hdl.handle.net/1946/31396 Meistaraprófsritgerðir Viðskiptafræði Kynjakvótar Jafnréttismál Stjórnun Thesis Master's 2017 ftskemman 2022-12-11T06:57:58Z Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna viðhorf og upplifun stjórnarfólks til kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja á Akureyri. Rannsókninni var ætlað að auka þekkingu á því hver áhrif kynjakvóta á stjórnir fyrirtækja eru á stöðum utan höfuðborgarsvæðisins. Blandað rannsóknarsnið var nýtt til þess að ná fram viðeigandi niðurstöðum. Við samanburð var notast við fyrirliggjandi rannsóknir og tölfræðileg gögn frá Hagstofu Íslands og Creditinfo. Framkvæmd var spurningakönnun meðal 56 framkvæmdastjóra og stjórnarfólks á Akureyri og tekin átta hálf-stöðluð djúpviðtöl við stjórnarfólk þar. Niðurstöður rannsóknarinnar voru mjög í samræmi við fyrri rannsóknir. Þær sýna að viðhorf stjórnarfólks til kynjakvótans er almennt jákvætt. Neikvæðni sem var til staðar í upphafi hefur mildast. Viðhorf karla til þess að binda kynjakvóta í lög er mun neikvæðara en kvenna, en um helmingur kvenna telja það vera of harkalega aðgerð. Upplifun kvenna er að ekki sé nægilegur fjöldi kvenna í ábyrgðarstöðum og það geti af sér neikvæða staðalímynd. Viðhorf allra sem tóku afstöðu er að konur séu jafnhæfar körlum til að gegna ábyrgðarstöðum. Meirihluti viðmælenda taldi að stjórnarkonur séu það klárar og hæfar að þær hefðu án lagasetningar verið valdar til stjórnarsetu. Sumar konur upplifa vegna kynjakvótans að það dragi úr verðleikum þeirra að hafa tekið sæti í stjórn. Verkferlar og stjórnarhættir eru formlegri og ákvörðunarvaldið hefur færst inn í fundarherbergið þar sem það á að vera. Árin fyrir lagasetningu kynjakvótans höfðu þau fyrirtæki sem lögin ná yfir aukið lítillega hlutfall kvenna í stjórnum. Síðan þá hefur þetta breyst verulega til batnaðar. Það hefur veitt konum möguleika til að afla sér stjórnarreynslu en hún ræður miklu um val kvenna í stjórn. Það er mikilvægt að viðhalda jákvæðri umræðu um hlutfall kynja í stjórnum fyrirtækja í samfélaginu og ná því markmiði að konur og karlar standi jafnfætis við val í stjórnir. Lykilorð: Kynjakvóti, stjórnir, kynjajafnrétti, Akureyri, blandað rannsóknarsnið. This research seeks to better understand ... Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216) Stjórn ENVELOPE(-18.041,-18.041,63.810,63.810)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Viðskiptafræði
Kynjakvótar
Jafnréttismál
Stjórnun
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Viðskiptafræði
Kynjakvótar
Jafnréttismál
Stjórnun
Kristín Helgadóttir 1976-
Kynjakvóti í stjórnum fyrirtækja á Akureyri : áhrif lagasetningar kynjakvóta á þátttöku kvenna í stjórnum fyrirtækja á Akureyri
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Viðskiptafræði
Kynjakvótar
Jafnréttismál
Stjórnun
description Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna viðhorf og upplifun stjórnarfólks til kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja á Akureyri. Rannsókninni var ætlað að auka þekkingu á því hver áhrif kynjakvóta á stjórnir fyrirtækja eru á stöðum utan höfuðborgarsvæðisins. Blandað rannsóknarsnið var nýtt til þess að ná fram viðeigandi niðurstöðum. Við samanburð var notast við fyrirliggjandi rannsóknir og tölfræðileg gögn frá Hagstofu Íslands og Creditinfo. Framkvæmd var spurningakönnun meðal 56 framkvæmdastjóra og stjórnarfólks á Akureyri og tekin átta hálf-stöðluð djúpviðtöl við stjórnarfólk þar. Niðurstöður rannsóknarinnar voru mjög í samræmi við fyrri rannsóknir. Þær sýna að viðhorf stjórnarfólks til kynjakvótans er almennt jákvætt. Neikvæðni sem var til staðar í upphafi hefur mildast. Viðhorf karla til þess að binda kynjakvóta í lög er mun neikvæðara en kvenna, en um helmingur kvenna telja það vera of harkalega aðgerð. Upplifun kvenna er að ekki sé nægilegur fjöldi kvenna í ábyrgðarstöðum og það geti af sér neikvæða staðalímynd. Viðhorf allra sem tóku afstöðu er að konur séu jafnhæfar körlum til að gegna ábyrgðarstöðum. Meirihluti viðmælenda taldi að stjórnarkonur séu það klárar og hæfar að þær hefðu án lagasetningar verið valdar til stjórnarsetu. Sumar konur upplifa vegna kynjakvótans að það dragi úr verðleikum þeirra að hafa tekið sæti í stjórn. Verkferlar og stjórnarhættir eru formlegri og ákvörðunarvaldið hefur færst inn í fundarherbergið þar sem það á að vera. Árin fyrir lagasetningu kynjakvótans höfðu þau fyrirtæki sem lögin ná yfir aukið lítillega hlutfall kvenna í stjórnum. Síðan þá hefur þetta breyst verulega til batnaðar. Það hefur veitt konum möguleika til að afla sér stjórnarreynslu en hún ræður miklu um val kvenna í stjórn. Það er mikilvægt að viðhalda jákvæðri umræðu um hlutfall kynja í stjórnum fyrirtækja í samfélaginu og ná því markmiði að konur og karlar standi jafnfætis við val í stjórnir. Lykilorð: Kynjakvóti, stjórnir, kynjajafnrétti, Akureyri, blandað rannsóknarsnið. This research seeks to better understand ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Kristín Helgadóttir 1976-
author_facet Kristín Helgadóttir 1976-
author_sort Kristín Helgadóttir 1976-
title Kynjakvóti í stjórnum fyrirtækja á Akureyri : áhrif lagasetningar kynjakvóta á þátttöku kvenna í stjórnum fyrirtækja á Akureyri
title_short Kynjakvóti í stjórnum fyrirtækja á Akureyri : áhrif lagasetningar kynjakvóta á þátttöku kvenna í stjórnum fyrirtækja á Akureyri
title_full Kynjakvóti í stjórnum fyrirtækja á Akureyri : áhrif lagasetningar kynjakvóta á þátttöku kvenna í stjórnum fyrirtækja á Akureyri
title_fullStr Kynjakvóti í stjórnum fyrirtækja á Akureyri : áhrif lagasetningar kynjakvóta á þátttöku kvenna í stjórnum fyrirtækja á Akureyri
title_full_unstemmed Kynjakvóti í stjórnum fyrirtækja á Akureyri : áhrif lagasetningar kynjakvóta á þátttöku kvenna í stjórnum fyrirtækja á Akureyri
title_sort kynjakvóti í stjórnum fyrirtækja á akureyri : áhrif lagasetningar kynjakvóta á þátttöku kvenna í stjórnum fyrirtækja á akureyri
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/31396
long_lat ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
ENVELOPE(-18.041,-18.041,63.810,63.810)
geographic Akureyri
Kvenna
Stjórn
geographic_facet Akureyri
Kvenna
Stjórn
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/31396
_version_ 1766079884717719552