Hvernig má auka framleiðni í byggingar- og mannvirkjageira á Íslandi?

Framleiðni er mælikvarði á hversu vel fjármagn og vinnuafl nýtast til að skapa verðmæti. Íslenskur byggingariðnaður hefur glímt við lága framleiðni um töluverðan tíma. Margir hafa bæði ritað og rætt um þetta mál hér á landi og bent á að mælingar gefi til kynna að ástandið sé langt í frá ásættanlegt....

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hannes Frímann Sigurðsson 1964-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
MPM
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31390