Norðurljósaferðir : upplifun og væntingar ferðafólks

Norðurljósferðir njóta sívaxandi vinsælda í vetrarferðamennsku á Íslandi og virðist vera lítið lát á. Leitað var svara um hvaða væntingar ferðafólk hefur til norðurljósaferða, hvort myrkurgæði, sögur og leiðsögn hafi áhrif á upplifun þeirra. Markmið rannsóknar var að meta hvaða þættir hefðu áhrif á...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ingibjörg Smáradóttir 1968-
Other Authors: Háskólinn á Hólum
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31335