Ávinningur fræðslustígs við Hengifoss : með áherslu á dreifingu ferðafólks lengra inn í Fljótsdal

Fjölgun ferðafólks á Íslandi gerir það að verki að ferðafólk leitar í æ ríkari mæli eftir minna sóttum stöðum á landinu. Náttúran er það sem heillar ferðafólk mest og hefur það leitt til þess að Hengifoss hefur komist á kortið yfir náttúrumæri sem er þess virði að skoða Gífurleg fjölgun ferðafólks v...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Brynjar Darri Sigurðss. Kjerúlf 1992-
Other Authors: Háskólinn á Hólum
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31334
Description
Summary:Fjölgun ferðafólks á Íslandi gerir það að verki að ferðafólk leitar í æ ríkari mæli eftir minna sóttum stöðum á landinu. Náttúran er það sem heillar ferðafólk mest og hefur það leitt til þess að Hengifoss hefur komist á kortið yfir náttúrumæri sem er þess virði að skoða Gífurleg fjölgun ferðafólks við Hengifoss kallar á uppbyggingu innviða á svæðinu sem stuðla að sjálfbærni í Fljótsdal. Í þessari ritgerð verða fræðslustígar teknir fyrir, skýrt frá ávinningi þeirra fyrir svæðin sem þeir eru á, með áherslu á frekari dreifingu ferðafólks lengra inn í Fljótsdal og á ferðafólkið sem fer stígana. Fræðilegur hluti ritgerðarinnar fjallar um ávinning fræðslustíga og notkunargildi þeirra fyrir dreifingu ferðamanna. Rannsóknarhluti ritgerðarinnar rannsakar tengingar Hengifosssvæðisins og annarra áfangastaðar í Fljótsdal til að mynda þema fræðslustígs við Hengifoss. Í umræðum verða fræðilegur kafli og rannsóknarkafli dregnir saman og lögð fram tillaga að þemu fræðslustígs við Hengifoss. Lykilhugtök: Fræðslustígar, dreifing ferðafólks, sjálfbær ferðaþjónusta, þolmörk, náttúrutúlkun. The growth of tourism in Iceland has been accompanied by tourists' increased interest in the country's lesser travelled locations. As nature is the main attraction in Iceland it is natural that the popularity of Hengifoss has increased in recent years. The growth in tourists' interest in the area calls for improved infrastructure that promotes sustainability. The growth of tourism in Iceland has been accompanied by tourists' increased interest in the country's lesser travelled locations. As nature is the main attraction in Iceland it is natural that the popularity of Hengifoss has increased in recent years. The growth in tourists' interest in the area calls for improved infrastructure that promote sustainability in Fljótsdalshreppur. This thesis seeks to define and explain the concept of "educational trails", with a focus on their derivative benefits to surrounding areas. It will also highlight their involvement in distributing tourists further ...