Er nám framreiðslumanna í takt við störf þeirra? : viðhorf nema og faglærðra framreiðslumanna

Þegar við ferðumst er ósk flestra að upplifa góða þjónustu og fagmennsku. Þjónustan getur verið á margan hátt, þar sem hún er óáþreifanleg og óefnisleg. Hún er framreidd um leið og hún er afgreidd. Við gerum okkur oft ekki grein fyrir góðri þjónustu fyrr en við upplifum hana. Stór partur af ferðalög...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Anna Birna Þorsteinsdóttir 1972-
Other Authors: Háskólinn á Hólum
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31331
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/31331
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/31331 2023-05-15T16:49:09+02:00 Er nám framreiðslumanna í takt við störf þeirra? : viðhorf nema og faglærðra framreiðslumanna Anna Birna Þorsteinsdóttir 1972- Háskólinn á Hólum 2018-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/31331 is ice http://hdl.handle.net/1946/31331 Ferðamálafræði Þjónusta við viðskiptavini Gæðastjórnun Fagmennska Starfsþjálfun Thesis Bachelor's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:51:55Z Þegar við ferðumst er ósk flestra að upplifa góða þjónustu og fagmennsku. Þjónustan getur verið á margan hátt, þar sem hún er óáþreifanleg og óefnisleg. Hún er framreidd um leið og hún er afgreidd. Við gerum okkur oft ekki grein fyrir góðri þjónustu fyrr en við upplifum hana. Stór partur af ferðalögum tengist hótelum og veitingahúsum og þar eru framreiðslumenn í fremstu víglínu. Hér er til rannsóknar hvort menntun framreiðslumanna á Íslandi sé í takt við starf þeirra. Tekin voru átta eigindleg viðtöl sem skiptust á milli fjögurra útskriftarnema og fjögurra starfandi faglærðra framreiðslumanna. Þessi úrtök voru valin með það í huga að fá sem heildstæðast yfirlit yfir ofangreint viðfangsefni. Fjöldi menntaðra framreiðslu- og matreiðslumanna hefur ekki verið í takti við aukinn ferðamannastraum til landsins. Vinnumarkaðurinn kallar á fagfólk á þessu sviði, en skortur á menntuðu framreiðslufólki þýðir að þeir sem eru með menntunina eru oftar en ekki fengnir í yfirmannastöður. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna mikið samræmi í svörum allra átta viðmælendanna; þeir óskuðu eftir ákveðnum breytingum sem tengjast námi þeirra og starfi. Því má draga þá ályktun að frekari rannsókna er þörf á þessu viðfangsefni. Fagmennska – Trúverðugleiki – Þjónustugæði – Menntun – Starfsþjálfun When we travel, the desire of most people is to experience good service and professionalism. The service may be in many ways, as it is unthinkable and intangible. It is presented as soon as it is handled. We often do not realize good service until we experience it. A large part of travel is related to hotels and restaurants, and there are servers at the front line. Here is an examination of whether education in Iceland is in line with their work. There were eight qualitative interviews between four graduates and four skilled workers. These conclusions were chosen with the aim of obtaining the most comprehensive overview of the above topics. The number of educated helpers and cookers has not been in line with increased tourist flows to Iceland. The ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðamálafræði
Þjónusta við viðskiptavini
Gæðastjórnun
Fagmennska
Starfsþjálfun
spellingShingle Ferðamálafræði
Þjónusta við viðskiptavini
Gæðastjórnun
Fagmennska
Starfsþjálfun
Anna Birna Þorsteinsdóttir 1972-
Er nám framreiðslumanna í takt við störf þeirra? : viðhorf nema og faglærðra framreiðslumanna
topic_facet Ferðamálafræði
Þjónusta við viðskiptavini
Gæðastjórnun
Fagmennska
Starfsþjálfun
description Þegar við ferðumst er ósk flestra að upplifa góða þjónustu og fagmennsku. Þjónustan getur verið á margan hátt, þar sem hún er óáþreifanleg og óefnisleg. Hún er framreidd um leið og hún er afgreidd. Við gerum okkur oft ekki grein fyrir góðri þjónustu fyrr en við upplifum hana. Stór partur af ferðalögum tengist hótelum og veitingahúsum og þar eru framreiðslumenn í fremstu víglínu. Hér er til rannsóknar hvort menntun framreiðslumanna á Íslandi sé í takt við starf þeirra. Tekin voru átta eigindleg viðtöl sem skiptust á milli fjögurra útskriftarnema og fjögurra starfandi faglærðra framreiðslumanna. Þessi úrtök voru valin með það í huga að fá sem heildstæðast yfirlit yfir ofangreint viðfangsefni. Fjöldi menntaðra framreiðslu- og matreiðslumanna hefur ekki verið í takti við aukinn ferðamannastraum til landsins. Vinnumarkaðurinn kallar á fagfólk á þessu sviði, en skortur á menntuðu framreiðslufólki þýðir að þeir sem eru með menntunina eru oftar en ekki fengnir í yfirmannastöður. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna mikið samræmi í svörum allra átta viðmælendanna; þeir óskuðu eftir ákveðnum breytingum sem tengjast námi þeirra og starfi. Því má draga þá ályktun að frekari rannsókna er þörf á þessu viðfangsefni. Fagmennska – Trúverðugleiki – Þjónustugæði – Menntun – Starfsþjálfun When we travel, the desire of most people is to experience good service and professionalism. The service may be in many ways, as it is unthinkable and intangible. It is presented as soon as it is handled. We often do not realize good service until we experience it. A large part of travel is related to hotels and restaurants, and there are servers at the front line. Here is an examination of whether education in Iceland is in line with their work. There were eight qualitative interviews between four graduates and four skilled workers. These conclusions were chosen with the aim of obtaining the most comprehensive overview of the above topics. The number of educated helpers and cookers has not been in line with increased tourist flows to Iceland. The ...
author2 Háskólinn á Hólum
format Thesis
author Anna Birna Þorsteinsdóttir 1972-
author_facet Anna Birna Þorsteinsdóttir 1972-
author_sort Anna Birna Þorsteinsdóttir 1972-
title Er nám framreiðslumanna í takt við störf þeirra? : viðhorf nema og faglærðra framreiðslumanna
title_short Er nám framreiðslumanna í takt við störf þeirra? : viðhorf nema og faglærðra framreiðslumanna
title_full Er nám framreiðslumanna í takt við störf þeirra? : viðhorf nema og faglærðra framreiðslumanna
title_fullStr Er nám framreiðslumanna í takt við störf þeirra? : viðhorf nema og faglærðra framreiðslumanna
title_full_unstemmed Er nám framreiðslumanna í takt við störf þeirra? : viðhorf nema og faglærðra framreiðslumanna
title_sort er nám framreiðslumanna í takt við störf þeirra? : viðhorf nema og faglærðra framreiðslumanna
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/31331
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
geographic Draga
geographic_facet Draga
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/31331
_version_ 1766039249802493952