Notendamiðuð geðheilbrigðisþjónusta : stefnumörkun og útfærsla

Fjallað er um geðheilbrigðisþjónustuna á Íslandi út frá skilgreiningu á notendamiðaðri geðheilbrigðisþjónustu. Tekin voru viðtöl við starfsfólk og notendur geðheilbrigðisþjónustunnar. Svör þeirra voru skoðuð í samhengi við gildandi opinbera stefnumörkun í geðheilbrigðismálum og líkan John P. Kotters...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Halldór Auðar Svansson 1979-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
MPM
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31311
Description
Summary:Fjallað er um geðheilbrigðisþjónustuna á Íslandi út frá skilgreiningu á notendamiðaðri geðheilbrigðisþjónustu. Tekin voru viðtöl við starfsfólk og notendur geðheilbrigðisþjónustunnar. Svör þeirra voru skoðuð í samhengi við gildandi opinbera stefnumörkun í geðheilbrigðismálum og líkan John P. Kotters um skilvirka breytingastjórnun. Niðurstaða rannsóknarinnar er að skipta megi notendamiðaðaðri geðheilbrigðisþjónustu í tvö stig, þar sem fyrsta stig gengur út á að aðlaga útfærslu þjónustunnar að þörfum notenda en annað stig gengur út á að valdefla notendur og styðja þá til bata samkvæmt batalíkaninu. Gildandi stefnumörkun á Íslandi um geðheilbrigðismál virðist ekki nægilega markviss með tilliti til notendamiðaðrar geðheilbrigðisþjónustu og þá sérstaklega þegar horft er til annars stigs. Skýrari sýn á breytingar er nauðsynleg ef taka á upp notendamiðaðar áherslur innan íslensku geðheilbrigðisþjónustunnar á skilvirkan hátt. Líta megi á íslenska stefnumörkun um krabbameinsmeðferð sem góða fyrirmynd að því hvernig innleiða megi slíkar áherslur í geðheilbrigðisþjónustunni með markvissum hætti. Mental health services in Iceland are reviewed according to a definition of a user-centered mental health services framework. Interviews were conducted among mental health services staff and users. Their answers were analyzed in light of existing public mental health policy and John P. Kotter‘s model for effective change management. The research concludes that the concept of a user-centered mental health services framework can be classified into two levels, where the first level concerns adapting service delivery to users‘ needs, whereas the second level concerns empowering users and supporting their recovery in accordance with the recovery model. The existing Icelandic mental health policy framework does not seem to be sufficiently effective when it comes to user-centered mental health services elements, especially where the identified second level is concerned. A clearer vision for change is required if Icelandic mental health ...