Vægi álitsgerða matsmanna og skýrslna sérfræðinga við sönnun í sakamálum. Rannsókn á dómum Hæstaréttar í málum sem varða kynferðisbrot gegn börnum á tímabilinu 1. janúar 2008 til 1. janúar 2018

Ritgerð þessi fjallar um álitsgerðir matsmanna og skýrslur sérfræðinga og leitast er við að svara því hvaða vægi slík gögn hafa við sönnun í sakamálum. Í þeim tilgangi eru dómar Hæstaréttar í málum sem varða kynferðisbrot gegn börnum skoðaðir á tíu ára tímabili, frá 1. janúar 2008 til 1. janúar 2018...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jóhanna Guðjónsdóttir 1991-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31292
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/31292
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/31292 2023-05-15T16:50:02+02:00 Vægi álitsgerða matsmanna og skýrslna sérfræðinga við sönnun í sakamálum. Rannsókn á dómum Hæstaréttar í málum sem varða kynferðisbrot gegn börnum á tímabilinu 1. janúar 2008 til 1. janúar 2018 Weight of advisory opinions and expert reports in criminal cases: A case study of the judgments of the Supreme Court of Iceland in cases regarding sexual abuse towards children during the period from 1 January 2008 to 1 January 2018. Jóhanna Guðjónsdóttir 1991- Háskólinn í Reykjavík 2018-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/31292 is ice http://hdl.handle.net/1946/31292 Lögfræði Meistaraprófsritgerðir Sakamálaréttarfar Sönnun (dómsmál) Kynferðisleg misnotkun barna Thesis Master's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:57:52Z Ritgerð þessi fjallar um álitsgerðir matsmanna og skýrslur sérfræðinga og leitast er við að svara því hvaða vægi slík gögn hafa við sönnun í sakamálum. Í þeim tilgangi eru dómar Hæstaréttar í málum sem varða kynferðisbrot gegn börnum skoðaðir á tíu ára tímabili, frá 1. janúar 2008 til 1. janúar 2018. Í upphafi ritgerðarinnar verður gerð almenn grein fyrir sönnun og rannsókn sakamála, skýrslum sérfræðinga og álitsgerðum matsmanna auk umfjöllunar um sönnun í kynferðisbrotum. Meginþungi ritgerðarinnar er svo dómarannsóknin þar sem skoðað er hvaða vægi gögn sérfræðinga um líðan brotaþola í kjölfar brots hafa á niðurstöðu í málum varðandi kynferðisbrot gegn börnum. Tilgangur rannsóknarinnar er að skoða dómana með hliðsjón af því hvort þessara sérfræðigagna um líðan brotaþola hafi verið aflað og hvort vísað sé til þeirra varðandi sönnun í niðurstöðu dómanna. Rannsóknin leiddi í ljós að gögn sérfræðinga um líðan brotaþola í kjölfar brots hafa ríkt vægi við sönnun í sakamálum. Þessi gögn geta stutt við trúverðugan framburð brotaþola með þeim hætti að það nægi til sakfellingar. Þegar þessi gögn eru til staðar er vísað til þeirra í rúmlega helmingi tilfella þegar ákærði neitar sök en aðeins í um tæplega þriðjungi mála þegar ákærði játar sök. Margvíslegar ástæður geta verið fyrir því að ekki er vísað til þessara gagna varðandi sönnun í niðurstöðu mála, svo sem hvaða önnur sönnunargögn eru til staðar í máli, hversu oft sérfræðingur hittir brotaþolann og hversu mörgum áföllum brotaþoli hefur orðið fyrir. This thesis addresses the importance of advisory opinions and expert reports and seeks to answer how much weight if any, such evidence has in criminal cases. For that purpose, the judgments of the Supreme Court of Iceland in cases regarding sexual abuse towards children are examined during the period from 1 January 2008 to 1 January 2018. First there is a general discussion of proof and investigation in criminal cases. There is also a discussion about expert evidence and about proof in sexual abuse cases. The main emphasis ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Meistaraprófsritgerðir
Sakamálaréttarfar
Sönnun (dómsmál)
Kynferðisleg misnotkun barna
spellingShingle Lögfræði
Meistaraprófsritgerðir
Sakamálaréttarfar
Sönnun (dómsmál)
Kynferðisleg misnotkun barna
Jóhanna Guðjónsdóttir 1991-
Vægi álitsgerða matsmanna og skýrslna sérfræðinga við sönnun í sakamálum. Rannsókn á dómum Hæstaréttar í málum sem varða kynferðisbrot gegn börnum á tímabilinu 1. janúar 2008 til 1. janúar 2018
topic_facet Lögfræði
Meistaraprófsritgerðir
Sakamálaréttarfar
Sönnun (dómsmál)
Kynferðisleg misnotkun barna
description Ritgerð þessi fjallar um álitsgerðir matsmanna og skýrslur sérfræðinga og leitast er við að svara því hvaða vægi slík gögn hafa við sönnun í sakamálum. Í þeim tilgangi eru dómar Hæstaréttar í málum sem varða kynferðisbrot gegn börnum skoðaðir á tíu ára tímabili, frá 1. janúar 2008 til 1. janúar 2018. Í upphafi ritgerðarinnar verður gerð almenn grein fyrir sönnun og rannsókn sakamála, skýrslum sérfræðinga og álitsgerðum matsmanna auk umfjöllunar um sönnun í kynferðisbrotum. Meginþungi ritgerðarinnar er svo dómarannsóknin þar sem skoðað er hvaða vægi gögn sérfræðinga um líðan brotaþola í kjölfar brots hafa á niðurstöðu í málum varðandi kynferðisbrot gegn börnum. Tilgangur rannsóknarinnar er að skoða dómana með hliðsjón af því hvort þessara sérfræðigagna um líðan brotaþola hafi verið aflað og hvort vísað sé til þeirra varðandi sönnun í niðurstöðu dómanna. Rannsóknin leiddi í ljós að gögn sérfræðinga um líðan brotaþola í kjölfar brots hafa ríkt vægi við sönnun í sakamálum. Þessi gögn geta stutt við trúverðugan framburð brotaþola með þeim hætti að það nægi til sakfellingar. Þegar þessi gögn eru til staðar er vísað til þeirra í rúmlega helmingi tilfella þegar ákærði neitar sök en aðeins í um tæplega þriðjungi mála þegar ákærði játar sök. Margvíslegar ástæður geta verið fyrir því að ekki er vísað til þessara gagna varðandi sönnun í niðurstöðu mála, svo sem hvaða önnur sönnunargögn eru til staðar í máli, hversu oft sérfræðingur hittir brotaþolann og hversu mörgum áföllum brotaþoli hefur orðið fyrir. This thesis addresses the importance of advisory opinions and expert reports and seeks to answer how much weight if any, such evidence has in criminal cases. For that purpose, the judgments of the Supreme Court of Iceland in cases regarding sexual abuse towards children are examined during the period from 1 January 2008 to 1 January 2018. First there is a general discussion of proof and investigation in criminal cases. There is also a discussion about expert evidence and about proof in sexual abuse cases. The main emphasis ...
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Jóhanna Guðjónsdóttir 1991-
author_facet Jóhanna Guðjónsdóttir 1991-
author_sort Jóhanna Guðjónsdóttir 1991-
title Vægi álitsgerða matsmanna og skýrslna sérfræðinga við sönnun í sakamálum. Rannsókn á dómum Hæstaréttar í málum sem varða kynferðisbrot gegn börnum á tímabilinu 1. janúar 2008 til 1. janúar 2018
title_short Vægi álitsgerða matsmanna og skýrslna sérfræðinga við sönnun í sakamálum. Rannsókn á dómum Hæstaréttar í málum sem varða kynferðisbrot gegn börnum á tímabilinu 1. janúar 2008 til 1. janúar 2018
title_full Vægi álitsgerða matsmanna og skýrslna sérfræðinga við sönnun í sakamálum. Rannsókn á dómum Hæstaréttar í málum sem varða kynferðisbrot gegn börnum á tímabilinu 1. janúar 2008 til 1. janúar 2018
title_fullStr Vægi álitsgerða matsmanna og skýrslna sérfræðinga við sönnun í sakamálum. Rannsókn á dómum Hæstaréttar í málum sem varða kynferðisbrot gegn börnum á tímabilinu 1. janúar 2008 til 1. janúar 2018
title_full_unstemmed Vægi álitsgerða matsmanna og skýrslna sérfræðinga við sönnun í sakamálum. Rannsókn á dómum Hæstaréttar í málum sem varða kynferðisbrot gegn börnum á tímabilinu 1. janúar 2008 til 1. janúar 2018
title_sort vægi álitsgerða matsmanna og skýrslna sérfræðinga við sönnun í sakamálum. rannsókn á dómum hæstaréttar í málum sem varða kynferðisbrot gegn börnum á tímabilinu 1. janúar 2008 til 1. janúar 2018
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/31292
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/31292
_version_ 1766040216180621312