Lokatónleikar

Anela hóf píanónám sitt átta ára gömul í Tónmenntaskólanum í Reykjavík hjá Áslaugu Guðmundsdóttur. Árið 2009 byrjaði hún í Tónlistarskólanum í Reykjavík hjá Peter Máté og kláraði burtfararpróf vorið 2015. Sama ár byrjaði hún í hljóðfærakennslu við Listaháskóla Íslands hjá Kristni Erni Kristinssyni....

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Anela Bakraqi 1994-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31225
Description
Summary:Anela hóf píanónám sitt átta ára gömul í Tónmenntaskólanum í Reykjavík hjá Áslaugu Guðmundsdóttur. Árið 2009 byrjaði hún í Tónlistarskólanum í Reykjavík hjá Peter Máté og kláraði burtfararpróf vorið 2015. Sama ár byrjaði hún í hljóðfærakennslu við Listaháskóla Íslands hjá Kristni Erni Kristinssyni. Samhliða námi sínu í Listaháskólanum hefur Anela lokið við fyrsta stig í Suzuki kennaranámi. Einnig hefur hún tekið þátt í mörgum verkefnum, til að mynda með Caput tónlistarhópnum, Strengjasveitum Listaháskóla Íslands og Tónlistarskólans í Reykjavík, Sinfóníuhljómsveit unga fólksins, Ungsveit Sinfóníuhljómsveitar Íslands og í barnóperu með Óp-hópnum.