Verkfærakistan : leiðin að persónunni Vigdísi í leikritinu Aðfaranótt eftir Kristján Þórð Hrafnsson

Í þessari lokagreinargerð fjalla ég um mitt persónulega sköpunarferli í útskriftarverkefni leikarabrautar Listaháskóla Íslands 2018, Aðfaranótt eftir Kristján Þórð Hrafnson í leikstjórn Unu Þorleifsdóttur. Ég fjalla um persónusköpun og þær leiktúlkunaraðferðir sem nýttust mér best í ferlinu, þar ber...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Eygló Hilmarsdóttir 1992-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31169
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/31169
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/31169 2023-05-15T16:52:27+02:00 Verkfærakistan : leiðin að persónunni Vigdísi í leikritinu Aðfaranótt eftir Kristján Þórð Hrafnsson Eygló Hilmarsdóttir 1992- Listaháskóli Íslands 2018-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/31169 is ice https://vimeo.com/275245308 http://hdl.handle.net/1946/31169 Leikarabraut Leikarar Leiktækni Persónusköpun Leikrit Kristján Þórður Hrafnsson 1968 Aðfaranótt Thesis Bachelor's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:55:36Z Í þessari lokagreinargerð fjalla ég um mitt persónulega sköpunarferli í útskriftarverkefni leikarabrautar Listaháskóla Íslands 2018, Aðfaranótt eftir Kristján Þórð Hrafnson í leikstjórn Unu Þorleifsdóttur. Ég fjalla um persónusköpun og þær leiktúlkunaraðferðir sem nýttust mér best í ferlinu, þar ber helst að nefna kerfi Stanislavskis og Michaels Chekhovs. Ég geri grein fyrir mikilvægi greiningarvinnunnar, sem er undirstöðuatriði í kerfi Stanislavskis, að finna undirtextann og bogann í ferðalagi persónunnar Vigdísar í gegnum verkið Aðfaranótt. Þá fjalla ég um líkömnun persónunnar í gegnum persónusköpunaraðferðir Michaels Chekhovs, að aðgreina mig frá persónunni, að finna það sem ég á sameiginlegt með henni og það sem ég á ekki sameiginlegt með henni. Einnig fjalla ég um ímyndaða líkamann (e. imaginary body) og ímyndaða miðju (e. imaginary center). Ég fjalla um ferðalag persónunnar og leitina að blæbrigðum í persónu sem ég átti erfitt með að samsama með og mikilvægi þess að finna til samsömunar með persónu sem hefur virkni illmennisins (eða „tíkarinnar“) og skapa þannig dínamíska og trúverðuga persónu. Ég fjalla jafnframt um þá lærdóma sem ég dró af æfingarferlinu sjálfu og mikilvægi textavinnu. Að lokum geri ég grein fyrir sýningaferlinu, hvernig það var að mæta áhorfendum og hvernig ég undirbjó mig fyrir sýningu sem krefst mikillar athygli og líkamlegs úthalds. Helstu heimildir eru úr bókunum To the Actor eftir Michael Chekhov og Approaches to Acting: Past and present eftir Daniel Meyer-Dinkgräfe. In this essay I write about my personal creative process in rehersing the play Aðfaranótt by Kristján Þórður Hrafnsson directed by Una Þorleifsdóttir, the graduation project from the Actors B.A. course of The Iceland Achademy of the Arts. I write about characterization and the methods I used in the process; Stanislavski’s system and Michael Chekhov’s methods of characterisation. I write about the first step in Stanislavskis System, the importance of analizing the play, finding the subtext of the play and the function ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Leikarabraut
Leikarar
Leiktækni
Persónusköpun
Leikrit
Kristján Þórður Hrafnsson 1968 Aðfaranótt
spellingShingle Leikarabraut
Leikarar
Leiktækni
Persónusköpun
Leikrit
Kristján Þórður Hrafnsson 1968 Aðfaranótt
Eygló Hilmarsdóttir 1992-
Verkfærakistan : leiðin að persónunni Vigdísi í leikritinu Aðfaranótt eftir Kristján Þórð Hrafnsson
topic_facet Leikarabraut
Leikarar
Leiktækni
Persónusköpun
Leikrit
Kristján Þórður Hrafnsson 1968 Aðfaranótt
description Í þessari lokagreinargerð fjalla ég um mitt persónulega sköpunarferli í útskriftarverkefni leikarabrautar Listaháskóla Íslands 2018, Aðfaranótt eftir Kristján Þórð Hrafnson í leikstjórn Unu Þorleifsdóttur. Ég fjalla um persónusköpun og þær leiktúlkunaraðferðir sem nýttust mér best í ferlinu, þar ber helst að nefna kerfi Stanislavskis og Michaels Chekhovs. Ég geri grein fyrir mikilvægi greiningarvinnunnar, sem er undirstöðuatriði í kerfi Stanislavskis, að finna undirtextann og bogann í ferðalagi persónunnar Vigdísar í gegnum verkið Aðfaranótt. Þá fjalla ég um líkömnun persónunnar í gegnum persónusköpunaraðferðir Michaels Chekhovs, að aðgreina mig frá persónunni, að finna það sem ég á sameiginlegt með henni og það sem ég á ekki sameiginlegt með henni. Einnig fjalla ég um ímyndaða líkamann (e. imaginary body) og ímyndaða miðju (e. imaginary center). Ég fjalla um ferðalag persónunnar og leitina að blæbrigðum í persónu sem ég átti erfitt með að samsama með og mikilvægi þess að finna til samsömunar með persónu sem hefur virkni illmennisins (eða „tíkarinnar“) og skapa þannig dínamíska og trúverðuga persónu. Ég fjalla jafnframt um þá lærdóma sem ég dró af æfingarferlinu sjálfu og mikilvægi textavinnu. Að lokum geri ég grein fyrir sýningaferlinu, hvernig það var að mæta áhorfendum og hvernig ég undirbjó mig fyrir sýningu sem krefst mikillar athygli og líkamlegs úthalds. Helstu heimildir eru úr bókunum To the Actor eftir Michael Chekhov og Approaches to Acting: Past and present eftir Daniel Meyer-Dinkgräfe. In this essay I write about my personal creative process in rehersing the play Aðfaranótt by Kristján Þórður Hrafnsson directed by Una Þorleifsdóttir, the graduation project from the Actors B.A. course of The Iceland Achademy of the Arts. I write about characterization and the methods I used in the process; Stanislavski’s system and Michael Chekhov’s methods of characterisation. I write about the first step in Stanislavskis System, the importance of analizing the play, finding the subtext of the play and the function ...
author2 Listaháskóli Íslands
format Thesis
author Eygló Hilmarsdóttir 1992-
author_facet Eygló Hilmarsdóttir 1992-
author_sort Eygló Hilmarsdóttir 1992-
title Verkfærakistan : leiðin að persónunni Vigdísi í leikritinu Aðfaranótt eftir Kristján Þórð Hrafnsson
title_short Verkfærakistan : leiðin að persónunni Vigdísi í leikritinu Aðfaranótt eftir Kristján Þórð Hrafnsson
title_full Verkfærakistan : leiðin að persónunni Vigdísi í leikritinu Aðfaranótt eftir Kristján Þórð Hrafnsson
title_fullStr Verkfærakistan : leiðin að persónunni Vigdísi í leikritinu Aðfaranótt eftir Kristján Þórð Hrafnsson
title_full_unstemmed Verkfærakistan : leiðin að persónunni Vigdísi í leikritinu Aðfaranótt eftir Kristján Þórð Hrafnsson
title_sort verkfærakistan : leiðin að persónunni vigdísi í leikritinu aðfaranótt eftir kristján þórð hrafnsson
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/31169
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation https://vimeo.com/275245308
http://hdl.handle.net/1946/31169
_version_ 1766042732241879040