Akureyrarmódelið : þverfagleg teymisvinna, þjónustan á einni hendi og á forsendum notenda

Tilgangur þessarar rannsóknar var tvíþættur. Í fyrsta lagi að kanna hvað felst í hugtakinu „Akureyrarmódelið“ að mati fagaðila. Í öðru lagi hverjir eru helstu ávinningar af Akureyrarmódelinu. Stuðst var við kanadísku hugmyndafræðina um Eflingu iðju og kanadíska iðjulíkanið (CMOP). Samkvæmt CMOP hefu...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Guðjón Benediktsson, Sigurður Hólm Gunnarsson
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/3116
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/3116
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/3116 2023-05-15T13:08:23+02:00 Akureyrarmódelið : þverfagleg teymisvinna, þjónustan á einni hendi og á forsendum notenda Guðjón Benediktsson Sigurður Hólm Gunnarsson Háskólinn á Akureyri 2009-06-30T08:30:18Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/3116 is ice http://hdl.handle.net/1946/3116 Iðjuþjálfun Heilbrigðisþjónusta Félagsleg þjónusta Stjórnsýsla Eigindlegar rannsóknir Akureyri Thesis Bachelor's 2009 ftskemman 2022-12-11T06:58:43Z Tilgangur þessarar rannsóknar var tvíþættur. Í fyrsta lagi að kanna hvað felst í hugtakinu „Akureyrarmódelið“ að mati fagaðila. Í öðru lagi hverjir eru helstu ávinningar af Akureyrarmódelinu. Stuðst var við kanadísku hugmyndafræðina um Eflingu iðju og kanadíska iðjulíkanið (CMOP). Samkvæmt CMOP hefur uppbygging stjórnsýslu áhrif á réttindi notenda og þá þjónustu og þau tækifæri sem þeir hafa. Rannsókn þessi var unnin út frá eigindlegri aðferðarfræði en hún á vel við þegar skoða á mál sem lítið hafa verið rannsökuð áður. Hægt er að öðlast dýpri skilning á viðfangsefninu með því að fá ítarlegar upplýsingar frá viðmælendum. Þátttakendur í rannsókninni voru sex talsins, þrjár konur og þrír karlmenn. Allt voru þetta fagaðilar sem tekið hafa þátt í að móta félagsþjónustuna á Akureyri. Þátttakendur voru valdir með snjóboltaúrtaki þangað til mettun var náð. Viðtöl fóru fram á vinnustöðum eða í heimahúsum. Notast var við opnar spurningar og var hvert viðtal einstakt. Viðtölin voru tekin upp og skrifuð niður og upptökum eytt í kjölfarið. Báðir rannsakendur lásu viðtölin yfir og kóðuðu þau opið. Út úr því komu þrjú þemu: Þverfagleg teymisvinna, að þjónustan sé veitt á forsendum notandans og mikilvægi þess að hafa þjónustu við fatlaða á einni hendi. Niðurstöður sýndu að þátttakendur telja að „Akureyrarmódelið“ einkennist af því að notendur geta sótt sína þjónustu á einn stað og kerfið sé sniðið að notandanum. Inn í þetta spilast samstarf ólíkra fagstétta sem vinna að sama markmiði. Þátttakendur upplifðu að notendur væru almennt ánægðir með þetta fyrirkomulag á þjónustunni. Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Mati ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335) Náð ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382) Mettun ENVELOPE(20.182,20.182,69.891,69.891)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Iðjuþjálfun
Heilbrigðisþjónusta
Félagsleg þjónusta
Stjórnsýsla
Eigindlegar rannsóknir
Akureyri
spellingShingle Iðjuþjálfun
Heilbrigðisþjónusta
Félagsleg þjónusta
Stjórnsýsla
Eigindlegar rannsóknir
Akureyri
Guðjón Benediktsson
Sigurður Hólm Gunnarsson
Akureyrarmódelið : þverfagleg teymisvinna, þjónustan á einni hendi og á forsendum notenda
topic_facet Iðjuþjálfun
Heilbrigðisþjónusta
Félagsleg þjónusta
Stjórnsýsla
Eigindlegar rannsóknir
Akureyri
description Tilgangur þessarar rannsóknar var tvíþættur. Í fyrsta lagi að kanna hvað felst í hugtakinu „Akureyrarmódelið“ að mati fagaðila. Í öðru lagi hverjir eru helstu ávinningar af Akureyrarmódelinu. Stuðst var við kanadísku hugmyndafræðina um Eflingu iðju og kanadíska iðjulíkanið (CMOP). Samkvæmt CMOP hefur uppbygging stjórnsýslu áhrif á réttindi notenda og þá þjónustu og þau tækifæri sem þeir hafa. Rannsókn þessi var unnin út frá eigindlegri aðferðarfræði en hún á vel við þegar skoða á mál sem lítið hafa verið rannsökuð áður. Hægt er að öðlast dýpri skilning á viðfangsefninu með því að fá ítarlegar upplýsingar frá viðmælendum. Þátttakendur í rannsókninni voru sex talsins, þrjár konur og þrír karlmenn. Allt voru þetta fagaðilar sem tekið hafa þátt í að móta félagsþjónustuna á Akureyri. Þátttakendur voru valdir með snjóboltaúrtaki þangað til mettun var náð. Viðtöl fóru fram á vinnustöðum eða í heimahúsum. Notast var við opnar spurningar og var hvert viðtal einstakt. Viðtölin voru tekin upp og skrifuð niður og upptökum eytt í kjölfarið. Báðir rannsakendur lásu viðtölin yfir og kóðuðu þau opið. Út úr því komu þrjú þemu: Þverfagleg teymisvinna, að þjónustan sé veitt á forsendum notandans og mikilvægi þess að hafa þjónustu við fatlaða á einni hendi. Niðurstöður sýndu að þátttakendur telja að „Akureyrarmódelið“ einkennist af því að notendur geta sótt sína þjónustu á einn stað og kerfið sé sniðið að notandanum. Inn í þetta spilast samstarf ólíkra fagstétta sem vinna að sama markmiði. Þátttakendur upplifðu að notendur væru almennt ánægðir með þetta fyrirkomulag á þjónustunni.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Guðjón Benediktsson
Sigurður Hólm Gunnarsson
author_facet Guðjón Benediktsson
Sigurður Hólm Gunnarsson
author_sort Guðjón Benediktsson
title Akureyrarmódelið : þverfagleg teymisvinna, þjónustan á einni hendi og á forsendum notenda
title_short Akureyrarmódelið : þverfagleg teymisvinna, þjónustan á einni hendi og á forsendum notenda
title_full Akureyrarmódelið : þverfagleg teymisvinna, þjónustan á einni hendi og á forsendum notenda
title_fullStr Akureyrarmódelið : þverfagleg teymisvinna, þjónustan á einni hendi og á forsendum notenda
title_full_unstemmed Akureyrarmódelið : þverfagleg teymisvinna, þjónustan á einni hendi og á forsendum notenda
title_sort akureyrarmódelið : þverfagleg teymisvinna, þjónustan á einni hendi og á forsendum notenda
publishDate 2009
url http://hdl.handle.net/1946/3116
long_lat ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382)
ENVELOPE(20.182,20.182,69.891,69.891)
geographic Akureyri
Mati
Náð
Mettun
geographic_facet Akureyri
Mati
Náð
Mettun
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/3116
_version_ 1766085810660048896