Þrívíddarmódel fyrir matvinnsluvélar Marel

Þetta verkefni var unnið í samstarfi við Háskólann í Reykjavík og Marel í Garðabæ, vorið 2018. Marel býður uppá háþróaðar tækja- og hugbúnaðarlausnir sem henta á öllum helstu sviðum matvælavinnslu. Marel kom með tillögu að lokaverkefni, sem fólst í því að hanna og þróa kerfi sem tekur teikningar af...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Daníel Freyr Sigurðsson 1987-, Egill Jónsson 1988-, Helgi Björn Bergmann 1991-, Örlygur Ólafsson 1992-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31157
Description
Summary:Þetta verkefni var unnið í samstarfi við Háskólann í Reykjavík og Marel í Garðabæ, vorið 2018. Marel býður uppá háþróaðar tækja- og hugbúnaðarlausnir sem henta á öllum helstu sviðum matvælavinnslu. Marel kom með tillögu að lokaverkefni, sem fólst í því að hanna og þróa kerfi sem tekur teikningar af matvinnsluvélum Marel og birtir þær í netvafra sem þjónustuaðilar geta nýtt sér til viðgerðar. Fylgiskjöl eru á ensku, þau eru hugsuð fyrir starfsmenn Marel sem er alþjóðafyrirtæki.