„Þeir verða að átta sig á því hvað þetta er stórt vandamál“ : bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla, viðhorf foreldra

Verkefnið er lokað til 01.06.2019. Tilgangur þessarar rannsóknar var að skoða reynslu foreldra af því að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla. Fæðingarorlof á Íslandi er níu mánuðir og börn fá yfirleitt ekki inn í leikskóla fyrr en í kringum átján mánaða aldur. Þegar fæðingarorlofinu lýkur e...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Karen Sif Stefánsdóttir 1991-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31144