Myndlist og hönnun, grunnur fyrir sköpun : námsefni í listgreinum í framhaldsskóla

Þessi ritgerð ásamt vefsíðu er 30 eininga (ECTS) lokaverkfni til M.Ed. -prófs í kennslufræðum á hug-og félagsvísindasviði Háskólans á Akureyri. Verkefnið skiptist í heimildaritgerð og vefsíðu sem inniheldur hugmyndir af verkefnum. Verkefnin á vefsíðunni eru ætluð nemendum á myndlistarbraut á framhal...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Bylgja Lind Pétursdóttir 1985-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31131
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/31131
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/31131 2023-05-15T13:08:45+02:00 Myndlist og hönnun, grunnur fyrir sköpun : námsefni í listgreinum í framhaldsskóla Bylgja Lind Pétursdóttir 1985- Háskólinn á Akureyri 2018-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/31131 is ice https://bylgjalind.wixsite.com/namsefni http://hdl.handle.net/1946/31131 Meistaraprófsritgerðir Menntunarfræði Framhaldsskólar Myndlistarkennsla Kennsluaðferðir Kennslugögn Thesis Master's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:58:10Z Þessi ritgerð ásamt vefsíðu er 30 eininga (ECTS) lokaverkfni til M.Ed. -prófs í kennslufræðum á hug-og félagsvísindasviði Háskólans á Akureyri. Verkefnið skiptist í heimildaritgerð og vefsíðu sem inniheldur hugmyndir af verkefnum. Verkefnin á vefsíðunni eru ætluð nemendum á myndlistarbraut á framhaldsskólastigi og vefsíðan hugsuð sem hugmyndabanki sem inniheldur verkefni og fróðleik. Hugsunin bakvið þetta lokaverkefni var að búa til hugmyndabanka með kennsluefni sem gæti nýst mér og öðrum kennurum í framtíðinni. Námsefnið ætla ég að vinna útfrá hugtakinu sköpun með hugtakið sjálfbærni til hliðsjónar. Hugtökin falla undir grunnþættina sex sem Aðalnámskrá framhaldsskóla byggir á. Námsefnið er í formi verkefna og hefur það markmið að efla sköpun hjá nemendum. Námsefninu er skipti niður í fimm kafla, formfræði, litafræði, samsetningu, skynjun og sköpun. Í hverjum kafla eru þrjú verkefni fyrir þrjú mismunandi hæfniþrep, samtals níu verkefni í hverjum kafla og 45 verkefni í heildina. Fög eins og formfræði og litafræði byggja á gömlum og gildum reglum, sem ég byggi á við gerð námsefnisins. Markmiðið er að leita leiða til að koma með tillögur að verkefnum sem byggja á nýrri nálgun og nýjum áherslum. Heimildaritgerðin gerir grein fyrir helstu hugtökum, efnisþáttum og áherslum námsefnisins. Ég mun fjalla um undirstöðuatriði sjónlista, ég mun kynna mér gildi skapandi hugsunar og hvernig myndlist og hönnun tengjast. Ég mun einnig skoða hugmyndir Wucius Wong um formfræði og myndbyggingu og helstu áherslur litafræðinnar. Ég mun einnig gera stuttlega grein fyrir sögu listnáms og styðst þar við bók Arthur D. Efland A History of Art Education frá 1990. Enn fremur mun ég fjalla um listgreinakennslu á Íslandi og velta upp spurningum um hvaða kosti listgreinakennarinn þarf að bera með sér. Ég styðst við kennslufræði listkennslu og byggi aðalega á hugmyndum Elliots Eisner um fagmiðaða listkennslu (e. DBAE - Discipline-based art education), eins og hann setur þær fram í bók sinni The Arts and the Creation of Mind. Einnig verður ... Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Falla ENVELOPE(164.917,164.917,-84.367,-84.367) Setur ENVELOPE(-19.045,-19.045,64.575,64.575) Velta ENVELOPE(19.487,19.487,68.964,68.964)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Menntunarfræði
Framhaldsskólar
Myndlistarkennsla
Kennsluaðferðir
Kennslugögn
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Menntunarfræði
Framhaldsskólar
Myndlistarkennsla
Kennsluaðferðir
Kennslugögn
Bylgja Lind Pétursdóttir 1985-
Myndlist og hönnun, grunnur fyrir sköpun : námsefni í listgreinum í framhaldsskóla
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Menntunarfræði
Framhaldsskólar
Myndlistarkennsla
Kennsluaðferðir
Kennslugögn
description Þessi ritgerð ásamt vefsíðu er 30 eininga (ECTS) lokaverkfni til M.Ed. -prófs í kennslufræðum á hug-og félagsvísindasviði Háskólans á Akureyri. Verkefnið skiptist í heimildaritgerð og vefsíðu sem inniheldur hugmyndir af verkefnum. Verkefnin á vefsíðunni eru ætluð nemendum á myndlistarbraut á framhaldsskólastigi og vefsíðan hugsuð sem hugmyndabanki sem inniheldur verkefni og fróðleik. Hugsunin bakvið þetta lokaverkefni var að búa til hugmyndabanka með kennsluefni sem gæti nýst mér og öðrum kennurum í framtíðinni. Námsefnið ætla ég að vinna útfrá hugtakinu sköpun með hugtakið sjálfbærni til hliðsjónar. Hugtökin falla undir grunnþættina sex sem Aðalnámskrá framhaldsskóla byggir á. Námsefnið er í formi verkefna og hefur það markmið að efla sköpun hjá nemendum. Námsefninu er skipti niður í fimm kafla, formfræði, litafræði, samsetningu, skynjun og sköpun. Í hverjum kafla eru þrjú verkefni fyrir þrjú mismunandi hæfniþrep, samtals níu verkefni í hverjum kafla og 45 verkefni í heildina. Fög eins og formfræði og litafræði byggja á gömlum og gildum reglum, sem ég byggi á við gerð námsefnisins. Markmiðið er að leita leiða til að koma með tillögur að verkefnum sem byggja á nýrri nálgun og nýjum áherslum. Heimildaritgerðin gerir grein fyrir helstu hugtökum, efnisþáttum og áherslum námsefnisins. Ég mun fjalla um undirstöðuatriði sjónlista, ég mun kynna mér gildi skapandi hugsunar og hvernig myndlist og hönnun tengjast. Ég mun einnig skoða hugmyndir Wucius Wong um formfræði og myndbyggingu og helstu áherslur litafræðinnar. Ég mun einnig gera stuttlega grein fyrir sögu listnáms og styðst þar við bók Arthur D. Efland A History of Art Education frá 1990. Enn fremur mun ég fjalla um listgreinakennslu á Íslandi og velta upp spurningum um hvaða kosti listgreinakennarinn þarf að bera með sér. Ég styðst við kennslufræði listkennslu og byggi aðalega á hugmyndum Elliots Eisner um fagmiðaða listkennslu (e. DBAE - Discipline-based art education), eins og hann setur þær fram í bók sinni The Arts and the Creation of Mind. Einnig verður ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Bylgja Lind Pétursdóttir 1985-
author_facet Bylgja Lind Pétursdóttir 1985-
author_sort Bylgja Lind Pétursdóttir 1985-
title Myndlist og hönnun, grunnur fyrir sköpun : námsefni í listgreinum í framhaldsskóla
title_short Myndlist og hönnun, grunnur fyrir sköpun : námsefni í listgreinum í framhaldsskóla
title_full Myndlist og hönnun, grunnur fyrir sköpun : námsefni í listgreinum í framhaldsskóla
title_fullStr Myndlist og hönnun, grunnur fyrir sköpun : námsefni í listgreinum í framhaldsskóla
title_full_unstemmed Myndlist og hönnun, grunnur fyrir sköpun : námsefni í listgreinum í framhaldsskóla
title_sort myndlist og hönnun, grunnur fyrir sköpun : námsefni í listgreinum í framhaldsskóla
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/31131
long_lat ENVELOPE(164.917,164.917,-84.367,-84.367)
ENVELOPE(-19.045,-19.045,64.575,64.575)
ENVELOPE(19.487,19.487,68.964,68.964)
geographic Akureyri
Falla
Setur
Velta
geographic_facet Akureyri
Falla
Setur
Velta
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation https://bylgjalind.wixsite.com/namsefni
http://hdl.handle.net/1946/31131
_version_ 1766122506545004544