Útskriftartónleikar í Salnum 8. maí 2018

Ari Hálfdán Aðalgeirsson er fæddur 1988 í Reykjavík. Hann fór að læra á píanó sex ára gamall hjá Bjargeyju Þrúði Ingólfsdóttur og lærði hjá henni í 7 ár. Upp frá því fór hann að fikta sjálfur við önnur hljóðfæri í auknum mæli, einkum gítar, en lét frekara tónlistarnám bíða að öðru leyti. Áhuginn á t...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ari Hálfdán Aðalgeirsson 1988-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Ari
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31118
Description
Summary:Ari Hálfdán Aðalgeirsson er fæddur 1988 í Reykjavík. Hann fór að læra á píanó sex ára gamall hjá Bjargeyju Þrúði Ingólfsdóttur og lærði hjá henni í 7 ár. Upp frá því fór hann að fikta sjálfur við önnur hljóðfæri í auknum mæli, einkum gítar, en lét frekara tónlistarnám bíða að öðru leyti. Áhuginn á tónsmíðum jókst hins vegar jafnt og þétt meðan hugmyndin um stífar æfingar í hljóðfæraleik safnaði ryki. Haustið 2015 tók hann upp þráðinn með tónsmíðanámi í LHÍ sem lýkur nú með BA-gráðu. Aðalkennarar hans hafa verið Atli Ingólfsson og Hróðmar I. Sigurbjörnsson.