Glöggt er gests augað : aðgengi að heilsugæslustöðvum í sveitarfélaginu Norðurþingi

Verkefnið er lokað til júlí 2009 Tilgangur rannsóknarverkefnisins var að kanna efnislegt aðgengi að heilsugæslustöðvum í sveitarfélaginu Norðurþingi. Heilsugæslustöðvarnar voru þrjár talsins, staðsettar á Húsavík, Kópaskeri og Raufarhöfn. Notuð var blönduð raðbundin rannsóknaraðferð og rannsóknarsni...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Arnþrúður Eik Helgadóttir, Eyrún Björk Pétursdóttir, Ragnheiður Ragnarsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/3111
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/3111
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/3111 2023-05-15T16:36:20+02:00 Glöggt er gests augað : aðgengi að heilsugæslustöðvum í sveitarfélaginu Norðurþingi Arnþrúður Eik Helgadóttir Eyrún Björk Pétursdóttir Ragnheiður Ragnarsdóttir Háskólinn á Akureyri 2009-06-26T11:42:55Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/3111 is ice http://hdl.handle.net/1946/3111 Iðjuþjálfun Aðgengi fatlaðra Heilsugæslustöðvar Norðurþing Thesis Bachelor's 2009 ftskemman 2022-12-11T06:58:57Z Verkefnið er lokað til júlí 2009 Tilgangur rannsóknarverkefnisins var að kanna efnislegt aðgengi að heilsugæslustöðvum í sveitarfélaginu Norðurþingi. Heilsugæslustöðvarnar voru þrjár talsins, staðsettar á Húsavík, Kópaskeri og Raufarhöfn. Notuð var blönduð raðbundin rannsóknaraðferð og rannsóknarsniðið var tilviksathugun. Annars vegar var upplýsinga aflað með megindlegum athugunum samkvæmt úttektarlyklinum Aðgengi fatlaðra og þær niðurstöður bornar saman við byggingarreglugerð og staðla þessa málaflokks. Hins vegar voru gerðar eigindlegar úttektir þar sem tveir þátttakendur voru með í för. Annar þátttakandinn var sjónskertur og með skerta hreyfigetu sökum aldurs en hinn þátttakandinn var notandi hjólastóls. Gerðar voru þátttökuathuganir og hálfbundin viðtöl tekin í lok þeirra. Niðurstöður sýndu fram á gott aðgengi að mörgu leyti að heilsugæslustöðvunum en ýmislegt mátti þó betur fara. Þær hindranir sem komu fram í megindlegu niðurstöðunum voru til dæmis skortur á bílastæðum fyrir hreyfihamlaðra, háir þröskuldar og hár búnaður. Eigindlegar niðurstöður sýndu einnig fram á hindranir eins og þungar hurðir, þröng rými og vöntun á merkingum. Blönduð rannsóknaraðferð styrkti niðurstöður þar sem eigindlegi hlutinn dýpkaði þann megindlega. Þegar megindlegar og eigindlegar niðurstöður voru bornar saman kom í ljós misræmi og ólíkar áherslur hvað varðar þau atriði sem þyrfti að lagfæra. Niðurstöður gáfu til kynna mikilvægi þess að alhliða hönnun sé höfð að leiðarljósi í slíkum byggingum. Það væri liður í að gera þjónustu heilsugæslustöðva aðgengilega öllum. Lykilhugtök: Fötlun, alhliða hönnun, þátttaka, þjónusta heilsugæslustöðva og efnislegt aðgengi. Thesis Húsavík Skemman (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Raufarhöfn ENVELOPE(-15.951,-15.951,66.454,66.454) Norðurþing ENVELOPE(-16.435,-16.435,66.024,66.024) Þröng ENVELOPE(-15.660,-15.660,65.834,65.834) Þröskuldar ENVELOPE(-15.375,-15.375,66.015,66.015)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Iðjuþjálfun
Aðgengi fatlaðra
Heilsugæslustöðvar
Norðurþing
spellingShingle Iðjuþjálfun
Aðgengi fatlaðra
Heilsugæslustöðvar
Norðurþing
Arnþrúður Eik Helgadóttir
Eyrún Björk Pétursdóttir
Ragnheiður Ragnarsdóttir
Glöggt er gests augað : aðgengi að heilsugæslustöðvum í sveitarfélaginu Norðurþingi
topic_facet Iðjuþjálfun
Aðgengi fatlaðra
Heilsugæslustöðvar
Norðurþing
description Verkefnið er lokað til júlí 2009 Tilgangur rannsóknarverkefnisins var að kanna efnislegt aðgengi að heilsugæslustöðvum í sveitarfélaginu Norðurþingi. Heilsugæslustöðvarnar voru þrjár talsins, staðsettar á Húsavík, Kópaskeri og Raufarhöfn. Notuð var blönduð raðbundin rannsóknaraðferð og rannsóknarsniðið var tilviksathugun. Annars vegar var upplýsinga aflað með megindlegum athugunum samkvæmt úttektarlyklinum Aðgengi fatlaðra og þær niðurstöður bornar saman við byggingarreglugerð og staðla þessa málaflokks. Hins vegar voru gerðar eigindlegar úttektir þar sem tveir þátttakendur voru með í för. Annar þátttakandinn var sjónskertur og með skerta hreyfigetu sökum aldurs en hinn þátttakandinn var notandi hjólastóls. Gerðar voru þátttökuathuganir og hálfbundin viðtöl tekin í lok þeirra. Niðurstöður sýndu fram á gott aðgengi að mörgu leyti að heilsugæslustöðvunum en ýmislegt mátti þó betur fara. Þær hindranir sem komu fram í megindlegu niðurstöðunum voru til dæmis skortur á bílastæðum fyrir hreyfihamlaðra, háir þröskuldar og hár búnaður. Eigindlegar niðurstöður sýndu einnig fram á hindranir eins og þungar hurðir, þröng rými og vöntun á merkingum. Blönduð rannsóknaraðferð styrkti niðurstöður þar sem eigindlegi hlutinn dýpkaði þann megindlega. Þegar megindlegar og eigindlegar niðurstöður voru bornar saman kom í ljós misræmi og ólíkar áherslur hvað varðar þau atriði sem þyrfti að lagfæra. Niðurstöður gáfu til kynna mikilvægi þess að alhliða hönnun sé höfð að leiðarljósi í slíkum byggingum. Það væri liður í að gera þjónustu heilsugæslustöðva aðgengilega öllum. Lykilhugtök: Fötlun, alhliða hönnun, þátttaka, þjónusta heilsugæslustöðva og efnislegt aðgengi.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Arnþrúður Eik Helgadóttir
Eyrún Björk Pétursdóttir
Ragnheiður Ragnarsdóttir
author_facet Arnþrúður Eik Helgadóttir
Eyrún Björk Pétursdóttir
Ragnheiður Ragnarsdóttir
author_sort Arnþrúður Eik Helgadóttir
title Glöggt er gests augað : aðgengi að heilsugæslustöðvum í sveitarfélaginu Norðurþingi
title_short Glöggt er gests augað : aðgengi að heilsugæslustöðvum í sveitarfélaginu Norðurþingi
title_full Glöggt er gests augað : aðgengi að heilsugæslustöðvum í sveitarfélaginu Norðurþingi
title_fullStr Glöggt er gests augað : aðgengi að heilsugæslustöðvum í sveitarfélaginu Norðurþingi
title_full_unstemmed Glöggt er gests augað : aðgengi að heilsugæslustöðvum í sveitarfélaginu Norðurþingi
title_sort glöggt er gests augað : aðgengi að heilsugæslustöðvum í sveitarfélaginu norðurþingi
publishDate 2009
url http://hdl.handle.net/1946/3111
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(-15.951,-15.951,66.454,66.454)
ENVELOPE(-16.435,-16.435,66.024,66.024)
ENVELOPE(-15.660,-15.660,65.834,65.834)
ENVELOPE(-15.375,-15.375,66.015,66.015)
geographic Gerðar
Raufarhöfn
Norðurþing
Þröng
Þröskuldar
geographic_facet Gerðar
Raufarhöfn
Norðurþing
Þröng
Þröskuldar
genre Húsavík
genre_facet Húsavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/3111
_version_ 1766026673265836032