Samþætting tónlistar og tungumálanáms

Verkefnið er lokað til 30.04.2043. Staða ensku á Íslandi er alltaf að breytast og er hún sífellt að verða algengari og stærri þáttur í okkar daglega lífi. Þessi þróun kallar á aukna enskukunnáttu fólks og breytinga á áherslum í skólakerfinu. Margir kennarar telja að þegar börn hefja grunnskólagöngu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Fríða Kristín Hreiðarsdóttir 1995-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31084