Hvenær - Hvernig - Hvers vegna? : mikilvægi fræðslu um fjölmenningu og trúarbrögð

Lokaritgerð þessi er hluti B.Ed. prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri vorið 2018. Ritgerðin fjallar um fjölmenningu, virðingu, réttindi barna, trú og trúarbragðakennslu í leik- og grunnskólum landsins. Farið er yfir hvað orðið fjölmenning þýðir og hvað felst í hugtakinu fjölmenningarlegt samf...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Erna Sigrún Valgeirsdóttir 1994-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31083
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/31083
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/31083 2023-05-15T13:08:43+02:00 Hvenær - Hvernig - Hvers vegna? : mikilvægi fræðslu um fjölmenningu og trúarbrögð Erna Sigrún Valgeirsdóttir 1994- Háskólinn á Akureyri 2018-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/31083 is ice http://hdl.handle.net/1946/31083 Kennslufræði Fjölmenning Fræðsluefni Trúarbragðakennsla Fordómar Thesis Bachelor's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:59:17Z Lokaritgerð þessi er hluti B.Ed. prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri vorið 2018. Ritgerðin fjallar um fjölmenningu, virðingu, réttindi barna, trú og trúarbragðakennslu í leik- og grunnskólum landsins. Farið er yfir hvað orðið fjölmenning þýðir og hvað felst í hugtakinu fjölmenningarlegt samfélag. Einnig er skoðað hvaða áhrif fjölmenning hefur á skólastarf og hvernig tekist er á við mismunandi menningu og trúarbrögð innflytjenda hér á landi. Fjallað verður um fordóma og hvaða áhrif þeir hafa á mismunandi hópa og samfélög. Komið er inn á hvernig hægt er að bregðast við þessum fordómum og hvernig á að vinna að því markmiði að útrýma þeim. Virðing er annað hugtak sem fjallað er um í ritgerðinni en farið er yfir hvernig má efla virðingu fólks, sérstaklega gagnvart trúarbrögðum og siðum annarra. Komið er inn á réttindi barna og hverju ber að fylgja þegar kemur að uppeldi þeirra og umönnun. Næst er farið yfir hvað hugtakið trúarbrögð þýðir og hver skilgreining þess er. Komið er inn á hver algengustu trúarbrögð heimsins eru og einnig er sagt frá nokkrum af þeim trúarhópum sem eru á Íslandi. Því næst er talað um trúarbragðakennslu og hvernig henni er háttað og settar eru fram hugmyndir um hvernig henni gæti verið háttað í leik- og grunnskólum landsins. Í lokin setur svo höfundur fram sínar skoðanir og vangaveltur um málefnið. Hann kemur einnig með uppástungur um hvernig má breyta ástandinu eins og það er í dag og veltir fyrir sér hvernig má flétta trúarbrögðum inn í leikskólastarfið og hvers vegna það er mikilvægt. This Thesis is part of B.Ed degree at the University of Akureyri for spring semester 2018. The main topics discussed in the thesis are multiculturalism, respect, children’s rights, religion and religious studies in preschool and elementary schools in Iceland. The concept of multiculturalism and multicultural societies are analysed. Furthermore the impact of multiculturalism is discussed and how different culture and religion of immigrants are dealt with in the school system. The impact of prejudice ... Thesis Akureyri Iceland Háskólans á Akureyri University of Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Setur ENVELOPE(-19.045,-19.045,64.575,64.575)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Kennslufræði
Fjölmenning
Fræðsluefni
Trúarbragðakennsla
Fordómar
spellingShingle Kennslufræði
Fjölmenning
Fræðsluefni
Trúarbragðakennsla
Fordómar
Erna Sigrún Valgeirsdóttir 1994-
Hvenær - Hvernig - Hvers vegna? : mikilvægi fræðslu um fjölmenningu og trúarbrögð
topic_facet Kennslufræði
Fjölmenning
Fræðsluefni
Trúarbragðakennsla
Fordómar
description Lokaritgerð þessi er hluti B.Ed. prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri vorið 2018. Ritgerðin fjallar um fjölmenningu, virðingu, réttindi barna, trú og trúarbragðakennslu í leik- og grunnskólum landsins. Farið er yfir hvað orðið fjölmenning þýðir og hvað felst í hugtakinu fjölmenningarlegt samfélag. Einnig er skoðað hvaða áhrif fjölmenning hefur á skólastarf og hvernig tekist er á við mismunandi menningu og trúarbrögð innflytjenda hér á landi. Fjallað verður um fordóma og hvaða áhrif þeir hafa á mismunandi hópa og samfélög. Komið er inn á hvernig hægt er að bregðast við þessum fordómum og hvernig á að vinna að því markmiði að útrýma þeim. Virðing er annað hugtak sem fjallað er um í ritgerðinni en farið er yfir hvernig má efla virðingu fólks, sérstaklega gagnvart trúarbrögðum og siðum annarra. Komið er inn á réttindi barna og hverju ber að fylgja þegar kemur að uppeldi þeirra og umönnun. Næst er farið yfir hvað hugtakið trúarbrögð þýðir og hver skilgreining þess er. Komið er inn á hver algengustu trúarbrögð heimsins eru og einnig er sagt frá nokkrum af þeim trúarhópum sem eru á Íslandi. Því næst er talað um trúarbragðakennslu og hvernig henni er háttað og settar eru fram hugmyndir um hvernig henni gæti verið háttað í leik- og grunnskólum landsins. Í lokin setur svo höfundur fram sínar skoðanir og vangaveltur um málefnið. Hann kemur einnig með uppástungur um hvernig má breyta ástandinu eins og það er í dag og veltir fyrir sér hvernig má flétta trúarbrögðum inn í leikskólastarfið og hvers vegna það er mikilvægt. This Thesis is part of B.Ed degree at the University of Akureyri for spring semester 2018. The main topics discussed in the thesis are multiculturalism, respect, children’s rights, religion and religious studies in preschool and elementary schools in Iceland. The concept of multiculturalism and multicultural societies are analysed. Furthermore the impact of multiculturalism is discussed and how different culture and religion of immigrants are dealt with in the school system. The impact of prejudice ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Erna Sigrún Valgeirsdóttir 1994-
author_facet Erna Sigrún Valgeirsdóttir 1994-
author_sort Erna Sigrún Valgeirsdóttir 1994-
title Hvenær - Hvernig - Hvers vegna? : mikilvægi fræðslu um fjölmenningu og trúarbrögð
title_short Hvenær - Hvernig - Hvers vegna? : mikilvægi fræðslu um fjölmenningu og trúarbrögð
title_full Hvenær - Hvernig - Hvers vegna? : mikilvægi fræðslu um fjölmenningu og trúarbrögð
title_fullStr Hvenær - Hvernig - Hvers vegna? : mikilvægi fræðslu um fjölmenningu og trúarbrögð
title_full_unstemmed Hvenær - Hvernig - Hvers vegna? : mikilvægi fræðslu um fjölmenningu og trúarbrögð
title_sort hvenær - hvernig - hvers vegna? : mikilvægi fræðslu um fjölmenningu og trúarbrögð
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/31083
long_lat ENVELOPE(-19.045,-19.045,64.575,64.575)
geographic Akureyri
Setur
geographic_facet Akureyri
Setur
genre Akureyri
Iceland
Háskólans á Akureyri
University of Akureyri
genre_facet Akureyri
Iceland
Háskólans á Akureyri
University of Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/31083
_version_ 1766113952082690048